Messi heimsmeistari

Komiði sæl við hefjum íþróttir kvöldsins í Katar þar sem Argentína fagnaði í dag heimsmeistaratitlinum í knattspyrnu í hádramatískum úrslitaleik, Lionel Messi leiddi sitt lið til sigurs og fullkomnaði loksins knattspyrnuferil sinn.

393
02:34

Vinsælt í flokknum Fótbolti