Ný lágvöruverslun opnuð

Fjöldi fólks lagði leið sína í nýja lágvöruverslun sem var opnuð í Kópavogi í dag. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grannt verði fylgst með Prís, og vonar að aðrar líti á verð hennar sem áskorun.

4220
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir