Sprungan komin gegnum varnargarðinn
Sprungan norður af Grindavík er komin í gegnum varnargarðinn við bæinn. Veðurstofan segir ekki hægt að útiloka að hún muni lengjast enn frekar.
Sprungan norður af Grindavík er komin í gegnum varnargarðinn við bæinn. Veðurstofan segir ekki hægt að útiloka að hún muni lengjast enn frekar.