Erna Hrönn: Leysum öll heimsins vandamál í sauna

Eurovision-stjarnan Hera Björk hefur svo sannarlega upplifað rússíbanann sem fylgir keppninni. Hún hefur sex sinnum verið viðloðandi Eurovision og nú bætist við nýtt hlutverk þegar hún kynnir stigin fyrir Íslands hönd á úrslitakvöldinu. Hún kíkti í einlægt og skemmtilegt spjall og sagði í lokin frá sínum uppáhalds atriðum í ár.

8
12:51

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn