Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. janúar 2026 09:38 Stjörnulífið er á sínum stað. Árið 2026 er runnið í garð, jólin við það að klárast og fólk keppist við að kveðja gamla árið með myndum og nýársheitum. Stjörnulífið á Vísi er á sínum stað fyrsta mánudag ársins. Ef Instagram-færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Byrjaði árið á fálkaorðu Tónlistarkonan Laufey Lín var ein fjórtán Íslendinga sem hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum á nýársdag. Söngkonan mætti í glæsilegum bláum kjól með mömmu sína sér við hlið. „Takk kærlega Halla Tómasdóttir fyrir þennan heiður! Ég get ekki hugsað mér betri leið til að byrja árið 💫“ skrifaði söngkonan í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Nóg af osti Tónlistarkonan Júnía Lín, systir Laufeyjar og listrænn stjórnandi hennar, hefur líka verið stödd á landinu yfir jólin. Hún kíkti á Kaffi vest og Ægisgarð og gæddi sér á osti, brauði og hangikjöti. View this post on Instagram A post shared by Junia (@junialin) Gaman hjá Guggunni Gugga í gúmmíbát var í góðum gír á gamlárs. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Þarf ekki að gera nýársheit Patrekur Jaime, Æði-strákur og áhrifavaldur, hefur sleppt því að strengja sér nýársheit því það gengur svo vel hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Nýja árið hleðst inn Pílatesþjálfarinn og markaðsstjórinn Friðþóra Sigurjónsdóttir fagnaði árinu í pallíettukjól og feldi. View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Árið kvatt Sunneva Einarsdóttir, LXS-skvísa, kvaddi árið í flottum pallíettubol. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Árinu fagnað Birgitta Líf, World Class-erfingi og LXS-skvísa, fagnaði nýju ári í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þakkar fyrir það gamla „Gleðilegt nýtt elsku vinir og takk fyrir það gamla 🤍💫“ skrifar Magnea Björg Jónsdóttir, LXS-skvísa og markaðsstjóri Heklu, í Instagram-færslu með nýársmyndaröð. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Frábært útsýni Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar fagnaði nýja árinu í svakalegum kjól og var me frábært útsýni af svölunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Árslok í fjósinu Fyrirsætan Birta Abiba kvaddi árið með myndbandi úr fjósinu. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Blys í annarri, stjörnuljós í hinni Skagamærin Móeiður Lárusdóttir fagnaði áramótunum með fjölskyldunni á Íslandi þó þau búi í Aþenu. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Nýárs í Nýju-Jórvík Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, meistaranemi við Columbia og Sjálfstæðiskonu, fagnaði nýja árinu með vini sínum, Brynjólfi Magnússyni, í New York. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Danspar í tólfta sæti Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir fagnaði áramótunum með fjölskyldunni og tók síðan við viðurkenningu í valinu á íþróttamanni ársins þar sem hún og dansfélagi hennar, Nikita Bazev, lentu í tólfta sæti. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Klifrar upp Kilimanjaro Doktorsneminn Beggi Ólafs er á leið upp fjallið Kilimanjaro í Tanzaníu. View this post on Instagram A post shared by Dr. Beggi Olafs 🇮🇸 (@beggiolafs) Fuuuullkomið lokakvöld🥂✨ Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, átti fullkomið lokakvöld á árinu 2025. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Flogið um loftin blá Flugfreyjan Anna Guðný Ingvarsdóttir flaug um loftin blá. View this post on Instagram A post shared by Anna Guðný Ingvarsdóttir (@annagudnyingvars) Snoðaður inn í nýja árið Tónlistarmaðurinn Jóhann Kristófer Stefánsson tilkynnti fylgjendum sínum að árið 2026 yrði hans ár. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) Kærónýárs Kærustuparið Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, fór saman inn í nýja árið. „Nýtt ár með þessum 🤍“ skrifuðu þau í færslu. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) 26 vikur komnar þegar 2026 gekk í garð Fyrirsætan Bryndís Líf Eiríksdóttir var gengin 26 vikur þegar 2026 gekk í garð. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf Eiríksdóttir (@brynnale) Tilbúin í 2026 Áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdóttir er tilbúin í árið 2026. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Klikkað ár og plata á leiðinni Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson átti klikkað ár. „2025 var craazy. Eignaðist Veru, gaf út hit single, tilnefndur til tónlistarverðlauna, milljónir streyma/áhorfa, Takk takk er lengst uppi, flutti heim í VSB og svooo margt fleira. I AINT GOING NOWHERE Er tilbúinn með plötu, 2026 er árið 👀TAKK,“ skrifaði Aron Kristinn í færslu. View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Besta árið til þessa Áhrifavaldurinn Camilla Rut átti sitt besta ár til þess. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Dansaði inn nýja árið Ísgaurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason dansaði inn nýja árið. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Óhefðbundinn áramótagalli Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarmaður, fagnaði áramótunum í svakalegri múnderingu og minnti fólk á að viðhalda lífsgleðinni og tískunni. Stjörnulífið Samkvæmislífið Jól Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Ef Instagram-færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Byrjaði árið á fálkaorðu Tónlistarkonan Laufey Lín var ein fjórtán Íslendinga sem hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum á nýársdag. Söngkonan mætti í glæsilegum bláum kjól með mömmu sína sér við hlið. „Takk kærlega Halla Tómasdóttir fyrir þennan heiður! Ég get ekki hugsað mér betri leið til að byrja árið 💫“ skrifaði söngkonan í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Nóg af osti Tónlistarkonan Júnía Lín, systir Laufeyjar og listrænn stjórnandi hennar, hefur líka verið stödd á landinu yfir jólin. Hún kíkti á Kaffi vest og Ægisgarð og gæddi sér á osti, brauði og hangikjöti. View this post on Instagram A post shared by Junia (@junialin) Gaman hjá Guggunni Gugga í gúmmíbát var í góðum gír á gamlárs. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Þarf ekki að gera nýársheit Patrekur Jaime, Æði-strákur og áhrifavaldur, hefur sleppt því að strengja sér nýársheit því það gengur svo vel hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Nýja árið hleðst inn Pílatesþjálfarinn og markaðsstjórinn Friðþóra Sigurjónsdóttir fagnaði árinu í pallíettukjól og feldi. View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Árið kvatt Sunneva Einarsdóttir, LXS-skvísa, kvaddi árið í flottum pallíettubol. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Árinu fagnað Birgitta Líf, World Class-erfingi og LXS-skvísa, fagnaði nýju ári í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þakkar fyrir það gamla „Gleðilegt nýtt elsku vinir og takk fyrir það gamla 🤍💫“ skrifar Magnea Björg Jónsdóttir, LXS-skvísa og markaðsstjóri Heklu, í Instagram-færslu með nýársmyndaröð. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Frábært útsýni Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar fagnaði nýja árinu í svakalegum kjól og var me frábært útsýni af svölunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Árslok í fjósinu Fyrirsætan Birta Abiba kvaddi árið með myndbandi úr fjósinu. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Blys í annarri, stjörnuljós í hinni Skagamærin Móeiður Lárusdóttir fagnaði áramótunum með fjölskyldunni á Íslandi þó þau búi í Aþenu. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Nýárs í Nýju-Jórvík Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, meistaranemi við Columbia og Sjálfstæðiskonu, fagnaði nýja árinu með vini sínum, Brynjólfi Magnússyni, í New York. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Danspar í tólfta sæti Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir fagnaði áramótunum með fjölskyldunni og tók síðan við viðurkenningu í valinu á íþróttamanni ársins þar sem hún og dansfélagi hennar, Nikita Bazev, lentu í tólfta sæti. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Klifrar upp Kilimanjaro Doktorsneminn Beggi Ólafs er á leið upp fjallið Kilimanjaro í Tanzaníu. View this post on Instagram A post shared by Dr. Beggi Olafs 🇮🇸 (@beggiolafs) Fuuuullkomið lokakvöld🥂✨ Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, átti fullkomið lokakvöld á árinu 2025. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Flogið um loftin blá Flugfreyjan Anna Guðný Ingvarsdóttir flaug um loftin blá. View this post on Instagram A post shared by Anna Guðný Ingvarsdóttir (@annagudnyingvars) Snoðaður inn í nýja árið Tónlistarmaðurinn Jóhann Kristófer Stefánsson tilkynnti fylgjendum sínum að árið 2026 yrði hans ár. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) Kærónýárs Kærustuparið Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, fór saman inn í nýja árið. „Nýtt ár með þessum 🤍“ skrifuðu þau í færslu. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) 26 vikur komnar þegar 2026 gekk í garð Fyrirsætan Bryndís Líf Eiríksdóttir var gengin 26 vikur þegar 2026 gekk í garð. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf Eiríksdóttir (@brynnale) Tilbúin í 2026 Áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdóttir er tilbúin í árið 2026. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Klikkað ár og plata á leiðinni Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson átti klikkað ár. „2025 var craazy. Eignaðist Veru, gaf út hit single, tilnefndur til tónlistarverðlauna, milljónir streyma/áhorfa, Takk takk er lengst uppi, flutti heim í VSB og svooo margt fleira. I AINT GOING NOWHERE Er tilbúinn með plötu, 2026 er árið 👀TAKK,“ skrifaði Aron Kristinn í færslu. View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Besta árið til þessa Áhrifavaldurinn Camilla Rut átti sitt besta ár til þess. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Dansaði inn nýja árið Ísgaurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason dansaði inn nýja árið. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Óhefðbundinn áramótagalli Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarmaður, fagnaði áramótunum í svakalegri múnderingu og minnti fólk á að viðhalda lífsgleðinni og tískunni.
Stjörnulífið Samkvæmislífið Jól Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira