„Einn besti markmaður heims“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. janúar 2026 11:19 Joan García hefur átt frábært fyrsta tímabil með Barcelona. Joan Valls/Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Varnir vinna titla og markverðir eru sannarlega inni í myndinni þar eins og Joan Garcia, markmaður Barcelona, sýndi í gærkvöldi þrátt fyrir baul úr stúkunni. Joan Garcia gekk til liðs við Barcelona síðasta sumar frá nágrannaliðinu Espanyol og fékk því kaldar kveðjur þegar hann sneri aftur á sinn gamla heimavöll í Katalóníu í gærkvöldi. Stuðningsmenn Espanyol mættu með útprentaðar myndir af rottum í Barcelona búning og peningaseðla með myndum af andliti García. Barcelona vann leikinn 2-0 eftir að hafa skorað tvö mörk á síðustu fjórum mínútum leiksins en fram að því hafði García varið eins og óður maður til að halda stöðunni jafnri. Þetta var alls ekki fyrsta frábæra frammistaða García á tímabilinu, hann hefur verið einn besti leikmaður Barcelona og tekið Marc Andre Ter Stegen alveg úr myndinni. García kostaði Barcelona aðeins 25 milljónir evra. Sem þykir frekar ódýrt fyrir heimsklassa markmann í verðbólgu nútímafótboltans og sérstaklega hentugt fyrir lið í miklum fjárhagslegum vandræðum. „Joan García er einn besti markmaður heims“ sagði þjálfarinn Hansi Flick eftir leikinn í gærkvöldi. „Hann er stórkostlegur, ótrúlegur. Hann gefur liðinu svo mikið og á bara eftir að verða enn betri“ sagði liðsfélaginn Dani Olmo. Spænski miðillinn Marca fjallar um frábært tímabil García og segir Spánverja furða sig á því að hann hafi aldrei verið valinn í A-landsliðið en markmaðurinn á leiki fyrir öll yngri landsliðin og varð Ólympíumeistari með u23 ára liðinu árið 2024. Spænski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Joan Garcia gekk til liðs við Barcelona síðasta sumar frá nágrannaliðinu Espanyol og fékk því kaldar kveðjur þegar hann sneri aftur á sinn gamla heimavöll í Katalóníu í gærkvöldi. Stuðningsmenn Espanyol mættu með útprentaðar myndir af rottum í Barcelona búning og peningaseðla með myndum af andliti García. Barcelona vann leikinn 2-0 eftir að hafa skorað tvö mörk á síðustu fjórum mínútum leiksins en fram að því hafði García varið eins og óður maður til að halda stöðunni jafnri. Þetta var alls ekki fyrsta frábæra frammistaða García á tímabilinu, hann hefur verið einn besti leikmaður Barcelona og tekið Marc Andre Ter Stegen alveg úr myndinni. García kostaði Barcelona aðeins 25 milljónir evra. Sem þykir frekar ódýrt fyrir heimsklassa markmann í verðbólgu nútímafótboltans og sérstaklega hentugt fyrir lið í miklum fjárhagslegum vandræðum. „Joan García er einn besti markmaður heims“ sagði þjálfarinn Hansi Flick eftir leikinn í gærkvöldi. „Hann er stórkostlegur, ótrúlegur. Hann gefur liðinu svo mikið og á bara eftir að verða enn betri“ sagði liðsfélaginn Dani Olmo. Spænski miðillinn Marca fjallar um frábært tímabil García og segir Spánverja furða sig á því að hann hafi aldrei verið valinn í A-landsliðið en markmaðurinn á leiki fyrir öll yngri landsliðin og varð Ólympíumeistari með u23 ára liðinu árið 2024.
Spænski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti