„Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. janúar 2026 10:32 Srdjan Tufegdzic er að flytja aftur til Svíþjóðar. vísir / sigurjón Srdjan Tufegdzic er búinn að leggja erfiðan viðskilnað við Val sér að baki og orðinn spenntur fyrir því að flytja aftur til Svíþjóðar, í fagmannlegra starfsumhverfi. Túfa var þjálfari Vals í rúmt ár og stýrði liðinu til silfurverðlauna í bæði deild og bikar á síðasta tímabili en var síðan sagt upp störfum. Eða raunar var honum óopinberlega sagt upp löngu áður en tímabilið endaði og stjórnarmenn Vals voru í viðræðum við aðra þjálfara á meðan. „Það tók á, það verður að segja bara hreint út að það var aldrei í mínum plönum að hætta eftir þetta tímabil. Sérstaklega því mér fannst við búnir að taka mörg skref fram á við, en minn karakter er þannig að ég mun aldrei horfa til baka og tala um neikvæðu hlutina sem voru á þeim tíma. Ég er búinn að setja þetta fyrir aftan mig og karakter eins og ég notar þetta bara sem hvatningu“ sagði Túfa. Langflest lið höfðu samband Hermann Hreiðarsson tók svo við stjórastarfinu hjá Val en Túfa tók sinn tíma í að finna sér nýtt starf. Nokkur félög hér á landi voru þá í þjálfaraleit, til dæmis Lengjudeildarlið Vestra, Njarðvíkur, HK og Bestu deildar lið ÍBV. „Langflest lið sem voru án þjálfara höfðu samband við mig en markmiðið mitt var alltaf að taka skref fram á við, ef hægt er að orða það þannig. Að fara erlendis er alltaf spennandi, svipað og með leikmenn sem vilja komast út í atvinnumennsku. Umhverfið þar er miklu fagmannlegra heldur en hérna hjá okkur og þar eru fleiri stökkpallar til að fara lengra.“ Fagmennskan í fyrirrúmi Niðurstaðan varð því að Túfa tók við liði Värnamo í næstefstu deild Svíþjóðar en hann hefur áður þjálfað þar í landi. „Það fór gott orðspor af mér og minni vinnu eftir þessi tvö ár sem ég var í Svíþjóð og það hjálpaði mikið. Þannig byrjar tengingin, nafnið mitt kemur á blað hjá liðinu og þetta er fagmannlagt hvernig þeir gera þetta. Það voru fleiri nöfn á borðinu… Á endanum er ég bara þakklátur og glaður að ég er maðurinn sem þeir velja.“ Viðtal við Túfa var sýnt í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi og má sjá í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. 27. október 2025 15:57 Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. 16. nóvember 2025 22:00 Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. 12. desember 2025 08:02 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. 1. desember 2025 12:16 Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. 31. október 2025 10:48 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Túfa var þjálfari Vals í rúmt ár og stýrði liðinu til silfurverðlauna í bæði deild og bikar á síðasta tímabili en var síðan sagt upp störfum. Eða raunar var honum óopinberlega sagt upp löngu áður en tímabilið endaði og stjórnarmenn Vals voru í viðræðum við aðra þjálfara á meðan. „Það tók á, það verður að segja bara hreint út að það var aldrei í mínum plönum að hætta eftir þetta tímabil. Sérstaklega því mér fannst við búnir að taka mörg skref fram á við, en minn karakter er þannig að ég mun aldrei horfa til baka og tala um neikvæðu hlutina sem voru á þeim tíma. Ég er búinn að setja þetta fyrir aftan mig og karakter eins og ég notar þetta bara sem hvatningu“ sagði Túfa. Langflest lið höfðu samband Hermann Hreiðarsson tók svo við stjórastarfinu hjá Val en Túfa tók sinn tíma í að finna sér nýtt starf. Nokkur félög hér á landi voru þá í þjálfaraleit, til dæmis Lengjudeildarlið Vestra, Njarðvíkur, HK og Bestu deildar lið ÍBV. „Langflest lið sem voru án þjálfara höfðu samband við mig en markmiðið mitt var alltaf að taka skref fram á við, ef hægt er að orða það þannig. Að fara erlendis er alltaf spennandi, svipað og með leikmenn sem vilja komast út í atvinnumennsku. Umhverfið þar er miklu fagmannlegra heldur en hérna hjá okkur og þar eru fleiri stökkpallar til að fara lengra.“ Fagmennskan í fyrirrúmi Niðurstaðan varð því að Túfa tók við liði Värnamo í næstefstu deild Svíþjóðar en hann hefur áður þjálfað þar í landi. „Það fór gott orðspor af mér og minni vinnu eftir þessi tvö ár sem ég var í Svíþjóð og það hjálpaði mikið. Þannig byrjar tengingin, nafnið mitt kemur á blað hjá liðinu og þetta er fagmannlagt hvernig þeir gera þetta. Það voru fleiri nöfn á borðinu… Á endanum er ég bara þakklátur og glaður að ég er maðurinn sem þeir velja.“ Viðtal við Túfa var sýnt í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi og má sjá í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. 27. október 2025 15:57 Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. 16. nóvember 2025 22:00 Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. 12. desember 2025 08:02 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. 1. desember 2025 12:16 Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. 31. október 2025 10:48 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. 27. október 2025 15:57
Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir. 16. nóvember 2025 22:00
Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. 12. desember 2025 08:02
Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. 1. desember 2025 12:16
Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. 31. október 2025 10:48
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti