KSÍ missti af meira en milljarði króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 15:13 Albert Guðmundsson í leiknum mikilvæga á móti Úkraínu í Varsjá í Póllandi í nóvember. Getty/Ernest Kolodziej Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Nú hefur verið staðfest hvernig verðlaunaféð skiptist næsta sumar og hvað er í boði fyrir þátttökuþjóðirnar af heildarhagnaði FIFA af mótinu. Stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að öll lönd sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í fótbolta í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó séu tryggð að lágmarki níu milljónir dollara, sem jafngildir rúmlega 1,1 milljarði íslenskra króna. Auk þess fá liðin 186 milljónir króna í styrk til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið. FIFA Council approves record-breaking @FIFAWorldCup 2026™ financial contribution! 🏆USD 727 million, 50% more than for Qatar 2022™, will be distributed to Participating Member Associations as a result of next year’s showpiece.— FIFA (@FIFAcom) December 17, 2025 Níu milljónir dollara fara til hvers þeirra liða sem enda í sætum 33 til 48 á mótinu, það er komast ekki upp úr sínum riðli. Ef viðkomandi þjóð kemst áfram í útsláttarkeppnina bíða þeirra tvær milljónir dollara til viðbótar eða 253 milljónir króna. Þaðan í frá fara upphæðirnar stigvaxandi. Heimsmeistararnir munu fá fimmtíu milljónir dollara í heildina eða meira en 6,3 milljarða króna. Að sögn FIFA hafa landsliðin aldrei fengið meiri peninga og segja þeir að um fimmtíu prósenta aukningu sé að ræða frá fyrri mótum. Alls deila þeir út 655 milljónum dollara, sem jafngildir um 83 milljörðum íslenskra króna. HM 2026 í fótbolta KSÍ Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira
Nú hefur verið staðfest hvernig verðlaunaféð skiptist næsta sumar og hvað er í boði fyrir þátttökuþjóðirnar af heildarhagnaði FIFA af mótinu. Stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að öll lönd sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í fótbolta í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó séu tryggð að lágmarki níu milljónir dollara, sem jafngildir rúmlega 1,1 milljarði íslenskra króna. Auk þess fá liðin 186 milljónir króna í styrk til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið. FIFA Council approves record-breaking @FIFAWorldCup 2026™ financial contribution! 🏆USD 727 million, 50% more than for Qatar 2022™, will be distributed to Participating Member Associations as a result of next year’s showpiece.— FIFA (@FIFAcom) December 17, 2025 Níu milljónir dollara fara til hvers þeirra liða sem enda í sætum 33 til 48 á mótinu, það er komast ekki upp úr sínum riðli. Ef viðkomandi þjóð kemst áfram í útsláttarkeppnina bíða þeirra tvær milljónir dollara til viðbótar eða 253 milljónir króna. Þaðan í frá fara upphæðirnar stigvaxandi. Heimsmeistararnir munu fá fimmtíu milljónir dollara í heildina eða meira en 6,3 milljarða króna. Að sögn FIFA hafa landsliðin aldrei fengið meiri peninga og segja þeir að um fimmtíu prósenta aukningu sé að ræða frá fyrri mótum. Alls deila þeir út 655 milljónum dollara, sem jafngildir um 83 milljörðum íslenskra króna.
HM 2026 í fótbolta KSÍ Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira