Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 08:03 Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmati var kosin besta knattspyrnukona heims í gær en komst ekki á topp þrjú lista Þorsteins Halldórssonar. Getty/Alex Caparros/Javier Borrego Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmatí var í gær kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA og hlaut þessi virtu verðlaun þriðja árið í röð. Hún hefur einnig unnið Gullhnöttinn þrjú ár í röð. Það eru landsliðsþjálfari, landsliðsfyrirliði og blaðamaður frá hverri þjóð sem kjósa í verðlaunum Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrir Ísland kusu landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og blaðamaðurinn Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson hjá fótbolti.net. Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum og var aðeins í þriðja sæti hjá fyrirliðanum. Guðmundur Aðalsteinn var aftur á móti með hana í fyrsta sætinu. Þorsteinn og Glódís Perla voru sammála um það að enski landsliðsmiðvörðurinn Leah Williamson hafi verið besta knattspyrnukona heims árið 2025. Þorsteinn var með enska framherjann Alessia Russo í öðru sæti og spænsku knattspyrnukonuna Mariona Caldentey í þriðja sæti. Glódís var með hina spænsku Alexia Putellas í öðru sæti og svo Bonmatí í þriðja sætinu. Guðmundur var með þær ensku Alessiu Russo og Chloe Kelly í næstu sætum á eftir Bonmatí. Elísabet Gunnarsdóttir, sem þjálfar belgíska landsliðið, var með Aitanu Bonmatí í efsta sæti hjá sér en í öðru sæti kom hin spænska Patri Guijarro og þriðja var síðan enski bakvörðurinn Lucy Bronze. Orri valdi ekki Dembélé bestan og Heimir með Salah Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari karla og blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson voru báðir með Frakkann Ousmane Dembélé í fyrsta sæti en hann hlaut verðlaunin hjá körlunum. Arnar var síðan með miðjumanninn Vitinha í öðru sæti og Kylian Mbappé var síðan þriðji. Víðir var með Lamine Yamal í öðru sæti og Mohamed Salah var síðan þriðji hjá honum. Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði var ekki með Dembélé í fyrsta sæti heldur Frakkann Kylian Mbappé. Dembélé var síðan annar hjá Orra en þriðji var Brasilíumaðurinn Raphinha hjá Barcelona. Heimir Hallgrímsson, sem þjálfari írska landsliðsins, var hins vegar ekki með besta mann heims á blaði. Heimir setti Mohamed Salah í fyrsta sæti, Lamine Yamal var annar og í þriðja sætinu var síðan Nuno Mendes. FIFA Landslið karla í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Það eru landsliðsþjálfari, landsliðsfyrirliði og blaðamaður frá hverri þjóð sem kjósa í verðlaunum Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrir Ísland kusu landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og blaðamaðurinn Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson hjá fótbolti.net. Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum og var aðeins í þriðja sæti hjá fyrirliðanum. Guðmundur Aðalsteinn var aftur á móti með hana í fyrsta sætinu. Þorsteinn og Glódís Perla voru sammála um það að enski landsliðsmiðvörðurinn Leah Williamson hafi verið besta knattspyrnukona heims árið 2025. Þorsteinn var með enska framherjann Alessia Russo í öðru sæti og spænsku knattspyrnukonuna Mariona Caldentey í þriðja sæti. Glódís var með hina spænsku Alexia Putellas í öðru sæti og svo Bonmatí í þriðja sætinu. Guðmundur var með þær ensku Alessiu Russo og Chloe Kelly í næstu sætum á eftir Bonmatí. Elísabet Gunnarsdóttir, sem þjálfar belgíska landsliðið, var með Aitanu Bonmatí í efsta sæti hjá sér en í öðru sæti kom hin spænska Patri Guijarro og þriðja var síðan enski bakvörðurinn Lucy Bronze. Orri valdi ekki Dembélé bestan og Heimir með Salah Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari karla og blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson voru báðir með Frakkann Ousmane Dembélé í fyrsta sæti en hann hlaut verðlaunin hjá körlunum. Arnar var síðan með miðjumanninn Vitinha í öðru sæti og Kylian Mbappé var síðan þriðji. Víðir var með Lamine Yamal í öðru sæti og Mohamed Salah var síðan þriðji hjá honum. Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði var ekki með Dembélé í fyrsta sæti heldur Frakkann Kylian Mbappé. Dembélé var síðan annar hjá Orra en þriðji var Brasilíumaðurinn Raphinha hjá Barcelona. Heimir Hallgrímsson, sem þjálfari írska landsliðsins, var hins vegar ekki með besta mann heims á blaði. Heimir setti Mohamed Salah í fyrsta sæti, Lamine Yamal var annar og í þriðja sætinu var síðan Nuno Mendes.
FIFA Landslið karla í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira