Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2025 20:03 Desire Doue skoraði þriðja mark Paris Saint-Germain í leiknum i kvöld. Getty/ Xavier Laine Paris Saint Germain sótti þrjú stig á heimavöll botnliðsins og komst um leið upp í toppsæti frönsku deildarinnar. PSG vann leikinn á endanum 3-2 eftir að heimamenn í Metz náðu að minnka muninn í eitt mark tíu mínútum fyrir leikslok. Goncalo Ramos kom PSG í 1-0 á 31. mínútu og Quentin Ndjantou bætti við öðru marki átta mínútum síðar. Jessy Deminguet minnkaði muninn í 2-1 á 42. mínútu. Désiré Doué kom inn á sem varamaður í hálfleik og kom PSG í 3-1 á 63. mínútu. Það stefndi í öruggan sigur. Heimamenn gátust ekki upp og Giorgi Tsitaishvili minnkaði muninn í 3-2 á 81. mínútu. Nær komust þeir ekki og Parísarliðið endurheimti toppsætið með því að komast tveimur stigum yfir Lens sem á leik inni. Metz situr í botnsæti deildarinnar með aðeins þrjá sigra í sextán leikjum og markatöluna 17-37. Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
PSG vann leikinn á endanum 3-2 eftir að heimamenn í Metz náðu að minnka muninn í eitt mark tíu mínútum fyrir leikslok. Goncalo Ramos kom PSG í 1-0 á 31. mínútu og Quentin Ndjantou bætti við öðru marki átta mínútum síðar. Jessy Deminguet minnkaði muninn í 2-1 á 42. mínútu. Désiré Doué kom inn á sem varamaður í hálfleik og kom PSG í 3-1 á 63. mínútu. Það stefndi í öruggan sigur. Heimamenn gátust ekki upp og Giorgi Tsitaishvili minnkaði muninn í 3-2 á 81. mínútu. Nær komust þeir ekki og Parísarliðið endurheimti toppsætið með því að komast tveimur stigum yfir Lens sem á leik inni. Metz situr í botnsæti deildarinnar með aðeins þrjá sigra í sextán leikjum og markatöluna 17-37.
Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira