Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2025 23:31 Emanuel Emegha er fyrirliði Strasbourg og lætur hér Lucas Hogsberg heyra það í leik. Getty/ Justin Setterfield Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. Emegha hefur verið settur í að minnsta kosti eins leiks bann af félagi sínu vegna slæms viðhorfs undanfarnar vikur. Emegha er 22 ára hollenskur landsliðsmaður en hann mun missa af útileiknum gegn Toulouse í Ligue 1 á laugardag. Búist er við að hann verði aftur með í ferðinni til Aberdeen í Sambandsdeildinni í næstu viku en það hefur ekki enn verið staðfest. Strasbourg reiddist nokkrum opinberum ummælum sem Emegha lét falla í viðtölum nýlega. Hann sagði frönskum fjölmiðlum að ástæðan fyrir því að lið hans tapaði gegn AS Monaco, Paris Saint-Germain eða Marseille fyrr á þessu ári væri sú að „hann hafði ekki spilað í þessum leikjum,“ eins og hann orðaði það Hann sagði einnig við hollenskt dagblað að hann hefði haldið að Strasbourg væri í Þýskalandi áður en hann kom frá Sturm Graz sumarið 2023. Sum hegðun hans á vellinum hefur heldur ekki farið vel í menn innan félagsins – Liam Rosenior, knattspyrnustjóri Strasbourg, átti langt samtal við framherjann um viðhorf hans. Harðkjarna stuðningsmenn Strasbourg púuðu á hann og mótmæltu eftir að tilkynnt var um félagaskipti hans til Chelsea í september. 𝘾𝙤𝙢𝙢𝙪𝙣𝙞𝙦𝙪𝙚́ 𝙤𝙛𝙛𝙞𝙘𝙞𝙚𝙡 Le Racing Club de Strasbourg Alsace a décidé de suspendre Emmanuel Emegha pour sa prochaine rencontre de Ligue 1, ce samedi 6 décembre à Toulouse. Le communiqué 👇— Racing Club de Strasbourg Alsace (@RCSA) December 3, 2025 Franski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Sjá meira
Emegha hefur verið settur í að minnsta kosti eins leiks bann af félagi sínu vegna slæms viðhorfs undanfarnar vikur. Emegha er 22 ára hollenskur landsliðsmaður en hann mun missa af útileiknum gegn Toulouse í Ligue 1 á laugardag. Búist er við að hann verði aftur með í ferðinni til Aberdeen í Sambandsdeildinni í næstu viku en það hefur ekki enn verið staðfest. Strasbourg reiddist nokkrum opinberum ummælum sem Emegha lét falla í viðtölum nýlega. Hann sagði frönskum fjölmiðlum að ástæðan fyrir því að lið hans tapaði gegn AS Monaco, Paris Saint-Germain eða Marseille fyrr á þessu ári væri sú að „hann hafði ekki spilað í þessum leikjum,“ eins og hann orðaði það Hann sagði einnig við hollenskt dagblað að hann hefði haldið að Strasbourg væri í Þýskalandi áður en hann kom frá Sturm Graz sumarið 2023. Sum hegðun hans á vellinum hefur heldur ekki farið vel í menn innan félagsins – Liam Rosenior, knattspyrnustjóri Strasbourg, átti langt samtal við framherjann um viðhorf hans. Harðkjarna stuðningsmenn Strasbourg púuðu á hann og mótmæltu eftir að tilkynnt var um félagaskipti hans til Chelsea í september. 𝘾𝙤𝙢𝙢𝙪𝙣𝙞𝙦𝙪𝙚́ 𝙤𝙛𝙛𝙞𝙘𝙞𝙚𝙡 Le Racing Club de Strasbourg Alsace a décidé de suspendre Emmanuel Emegha pour sa prochaine rencontre de Ligue 1, ce samedi 6 décembre à Toulouse. Le communiqué 👇— Racing Club de Strasbourg Alsace (@RCSA) December 3, 2025
Franski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Sjá meira