Allt um brjóstastækkun Simone Biles Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. nóvember 2025 11:01 Simone Biles er margfaldur Ólympíumeistari í fimleikum. Photo by Naomi Baker/Getty Images) Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er óhrædd við að hleypa fylgjendum sínum inn í líf sitt. Í nýlegu TikTok-myndbandi deildi hún ítarlegum upplýsingum um brjóstastækkunina sem hún gekkst undir í júní á þessu ári eftir fyrirspurnir frá fylgjendum. „Ég fór í aðgerðina í Houston, Texas, hjá Dr. Kriti Mohan. Hún er best. Hún ákvað að setja púðana undir vöðva til að fá sem náttúrulegast útlit,“ sagði Biles. Tekið var mið af hæð, þyngd og axlarbreidd hennar og púðarnir sem hún fékk eru 310 grömm úr sílikoni, með lyftingu og vel fylltir. Biles segir frá því að bataferlið hafi verið erfiðara en hún bjóst við og að hún hafi þurft aðstoð frá eiginmanni sínum og NFL leikmanninum, Jonathan Owens, við daglegar athafnir fyrstu dagana eftir aðgerð. „Ég gat ekki hreyft mig sjálf. Ég ákvað að taka mér tveggja vikna frí til að jafna mig og er ánægð að hafa gert það. Fyrsta daginn þurfti Jonathan að halda á mér úr rúminu og koma mér á klósettið,“ sagði hún. Ástæðuna fyrir því telur hún vera vegna þess að hún er vöðvameiri en aðrar konur sem fara í slíka aðgerð. @simonebilesowens girl talk 🍒 ♬ Yacht Club - MusicBox Fljótlega eftir aðgerðina upplifði hún kvíða og hugleiddi að fjarlægja púðana þar sem henni fannst brjóstin of stór. Eftir að bólgan hjaðnaði og brjóstin fengu að jafna sig segist hún hins vegar afar ánægð með niðurstöðuna. Aðdáendur hennar hafa þakkað henni fyrir að opna umræðuna um fegrunaraðgerðir. „Þessi hreinskilni mun virkilega hjálpa öðrum að líða betur við að taka slíkar ákvarðanir! Takk fyrir að deila,“ skrifaði einn aðdáandi við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by SIMONE BILES (@simonebiles) Lýtalækningar Fimleikar Tengdar fréttir Simone Biles og Jonathan Owens gengin í það heilaga Bandaríska fimleikagoðsögnin og heimsmeistarinn Simon Biles er gengin í það heilaga ásamt NFL leikmanninum Jonathan Owens. 23. apríl 2023 16:47 Alltaf að tala um barneignir Hjónin Simon Biles og Jonathan Owens eru alltaf að tala um að eignast börn. Þetta segir bandaríska fimleikagoðsögnin sem segir þó að hún og eiginmaður hennar ætli ekki að láta af verða alveg strax. 9. ágúst 2024 09:41 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
„Ég fór í aðgerðina í Houston, Texas, hjá Dr. Kriti Mohan. Hún er best. Hún ákvað að setja púðana undir vöðva til að fá sem náttúrulegast útlit,“ sagði Biles. Tekið var mið af hæð, þyngd og axlarbreidd hennar og púðarnir sem hún fékk eru 310 grömm úr sílikoni, með lyftingu og vel fylltir. Biles segir frá því að bataferlið hafi verið erfiðara en hún bjóst við og að hún hafi þurft aðstoð frá eiginmanni sínum og NFL leikmanninum, Jonathan Owens, við daglegar athafnir fyrstu dagana eftir aðgerð. „Ég gat ekki hreyft mig sjálf. Ég ákvað að taka mér tveggja vikna frí til að jafna mig og er ánægð að hafa gert það. Fyrsta daginn þurfti Jonathan að halda á mér úr rúminu og koma mér á klósettið,“ sagði hún. Ástæðuna fyrir því telur hún vera vegna þess að hún er vöðvameiri en aðrar konur sem fara í slíka aðgerð. @simonebilesowens girl talk 🍒 ♬ Yacht Club - MusicBox Fljótlega eftir aðgerðina upplifði hún kvíða og hugleiddi að fjarlægja púðana þar sem henni fannst brjóstin of stór. Eftir að bólgan hjaðnaði og brjóstin fengu að jafna sig segist hún hins vegar afar ánægð með niðurstöðuna. Aðdáendur hennar hafa þakkað henni fyrir að opna umræðuna um fegrunaraðgerðir. „Þessi hreinskilni mun virkilega hjálpa öðrum að líða betur við að taka slíkar ákvarðanir! Takk fyrir að deila,“ skrifaði einn aðdáandi við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by SIMONE BILES (@simonebiles)
Lýtalækningar Fimleikar Tengdar fréttir Simone Biles og Jonathan Owens gengin í það heilaga Bandaríska fimleikagoðsögnin og heimsmeistarinn Simon Biles er gengin í það heilaga ásamt NFL leikmanninum Jonathan Owens. 23. apríl 2023 16:47 Alltaf að tala um barneignir Hjónin Simon Biles og Jonathan Owens eru alltaf að tala um að eignast börn. Þetta segir bandaríska fimleikagoðsögnin sem segir þó að hún og eiginmaður hennar ætli ekki að láta af verða alveg strax. 9. ágúst 2024 09:41 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Simone Biles og Jonathan Owens gengin í það heilaga Bandaríska fimleikagoðsögnin og heimsmeistarinn Simon Biles er gengin í það heilaga ásamt NFL leikmanninum Jonathan Owens. 23. apríl 2023 16:47
Alltaf að tala um barneignir Hjónin Simon Biles og Jonathan Owens eru alltaf að tala um að eignast börn. Þetta segir bandaríska fimleikagoðsögnin sem segir þó að hún og eiginmaður hennar ætli ekki að láta af verða alveg strax. 9. ágúst 2024 09:41