Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 09:01 Viðbrögð Erling Braut Haaland við því þegar Gianluca Mancini var að káfa á rassinum á honum. Hann svaraði síðan með tveimur mörkum. Getty/Image Photo Agency Það borgar sig ekkert að vera espa upp Erling Braut Haaland í leikjum. Það sannaðist enn á ý. Það urðu smá læti í kringum norska framherjann Erling Braut Haaland þegar norska landsliðið tryggði sig inn á sitt fyrsta heimsmeistaramót á þessari öld. Norðmenn máttu tapa lokaleiknum á móti Ítölum með átta mörkum en ætluðu sér að vinna og klára riðilinn með fullu húsi. Í fyrri hálfleiknum gekk lítið hjá Haaland og félögum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Francesco Pio Esposito hafði komið ítalska liðinu yfir á ellefu mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Staðan var 1-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Jöfnunarmarkið skoraði Antonio Nusa en lítið sást til Haaland. Á 69. mínútu lenti hann upp á kant við ítalska varnarmanninn Gianluca Mancini. Haaland var mjög ósáttur með Mancini og eftir leik kom í ljós hvað það var. „Í stöðunni 1-1 þá byrjaði hann að káfa á rassinum mínum og ég spurði hvað ertu að gera?“ sagði Haaland. „Þetta kveikti aðeins í mér og ég sagði honum. Látum reyna á þetta. Svo skoraði ég tvö mörk og við unnum. Þetta gekk því afar vel og ég vil bara þakka honum fyrir,“ sagði Haaland sposkur á svip. Mancini ætlaði sér greinilega að pirra þarna Haaland sem hafði verið lítið með í leiknum. Káfið hans kveikti hins vegar í norska ofurframherjanum. Hann kom Norðmönnum yfir innan við tíu mínútum síðar og aðeins mínútu seinna var hann búinn að skora aftur. Norðmenn unnu alla átta leiki sína í riðlinum og Haaland skoraði sextán mörk í þeim eða tvö mörk að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Það urðu smá læti í kringum norska framherjann Erling Braut Haaland þegar norska landsliðið tryggði sig inn á sitt fyrsta heimsmeistaramót á þessari öld. Norðmenn máttu tapa lokaleiknum á móti Ítölum með átta mörkum en ætluðu sér að vinna og klára riðilinn með fullu húsi. Í fyrri hálfleiknum gekk lítið hjá Haaland og félögum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Francesco Pio Esposito hafði komið ítalska liðinu yfir á ellefu mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Staðan var 1-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Jöfnunarmarkið skoraði Antonio Nusa en lítið sást til Haaland. Á 69. mínútu lenti hann upp á kant við ítalska varnarmanninn Gianluca Mancini. Haaland var mjög ósáttur með Mancini og eftir leik kom í ljós hvað það var. „Í stöðunni 1-1 þá byrjaði hann að káfa á rassinum mínum og ég spurði hvað ertu að gera?“ sagði Haaland. „Þetta kveikti aðeins í mér og ég sagði honum. Látum reyna á þetta. Svo skoraði ég tvö mörk og við unnum. Þetta gekk því afar vel og ég vil bara þakka honum fyrir,“ sagði Haaland sposkur á svip. Mancini ætlaði sér greinilega að pirra þarna Haaland sem hafði verið lítið með í leiknum. Káfið hans kveikti hins vegar í norska ofurframherjanum. Hann kom Norðmönnum yfir innan við tíu mínútum síðar og aðeins mínútu seinna var hann búinn að skora aftur. Norðmenn unnu alla átta leiki sína í riðlinum og Haaland skoraði sextán mörk í þeim eða tvö mörk að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira