Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 07:12 Thomas Tuchel á í smá vandræðum með Jude Bellingham sem fékk loksins á byrja landsleik í gær. Getty/Eddie Keogh Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, sagði eftir leikinn að Jude Bellingham verði að sætta sig við ákvarðanir hans eftir að miðjumaðurinn lýsti yfir gremju sinni yfir því að vera tekinn af velli undir lok sigurleiks Englands í undankeppni HM í Albaníu. Tvö mörk frá Harry Kane undir lokin tryggðu 2-0 sigur í Tirana sem þýddi að liðið sem lenti í öðru sæti á EM 2024 lauk riðlakeppninni í K-riðli með áttunda sigrinum og áttunda leiknum án þess að fá á sig mark. Bellingham var einn af sjö leikmönnum sem komu inn í liðið frá sigurleiknum á Serbíu á fimmtudag en Real Madrid-maðurinn var tekinn af velli sex mínútum fyrir leikslok í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Englandi síðan í júní. 🚨⚠️ Thomas Tuchel: “I saw that Jude Bellingham was not happy when he came off. I don't want to make more out of it, but I stick to my words, behavior is key and respect towards the team-mates who come in”.“Decisions are made and you have to accept it as a player”. pic.twitter.com/zEdpw9fROi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 16, 2025 Hinn 22 ára gamli leikmaður setti hendurnar upp í loft af gremju rétt eftir annað markið þegar hann sá Morgan Rogers bíða eftir að koma inn á fyrir hann á hliðarlínunni. Þetta voru viðbrögð sem Tuchel líkaði ekki sérstaklega vel við. „Þetta er ákvörðunin mín og hann verður að sætta sig við hana,“ sagði landsliðsþjálfari Englands. „Vinur hans bíður á hliðarlínunni, svo þú verður að sætta þig við það, virða það og halda áfram,“ sagði Tuchel. Aðspurður hvort viðbrögð Bellinghams stangist á við það sem hann hefur talað um varðandi hegðun sagði Tuchel: „Ég sá það ekki þannig, ég þarf að skoða þetta aftur“ sagði Tuchel. „Ég sá að hann var ekki ánægður. Ég vil ekki gera meira úr þessu í augnablikinu en það er. Ég held að að vissu leyti, ef þú ert með leikmenn eins og Jude, sem eru svo miklir keppnismenn, þá muni þeim aldrei líka það, en eins og þú sagðir, þá stendur orð mitt,“ sagði Tuchel. „Þetta snýst um kröfur og stig, og þetta er skuldbinding og virðing hver við annan, svo einhver bíður fyrir utan og við munum ekki breyta ákvörðun okkar bara af því að einhver veifar höndunum,“ sagði Tuchel. 🗣️ 𝐓𝐮𝐜𝐡𝐞𝐥 𝐬𝐞𝐧𝐝𝐬 𝐚 𝐬𝐭𝐫𝐨𝐧𝐠 𝐦𝐞𝐬𝐬𝐚𝐠𝐞 𝐨𝐧 𝐁𝐞𝐥𝐥𝐢𝐧𝐠𝐡𝐚𝐦’𝐬 𝐫𝐞𝐚𝐜𝐭𝐢𝐨𝐧 🦁🔥 "My words stand, we are about standards, level and commitment to each other and respect to each other.”"We will not change our decision just because someone waves… pic.twitter.com/yRhDZE3eLt— Brian Chiwax (@brianchiwax) November 16, 2025 Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Tvö mörk frá Harry Kane undir lokin tryggðu 2-0 sigur í Tirana sem þýddi að liðið sem lenti í öðru sæti á EM 2024 lauk riðlakeppninni í K-riðli með áttunda sigrinum og áttunda leiknum án þess að fá á sig mark. Bellingham var einn af sjö leikmönnum sem komu inn í liðið frá sigurleiknum á Serbíu á fimmtudag en Real Madrid-maðurinn var tekinn af velli sex mínútum fyrir leikslok í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Englandi síðan í júní. 🚨⚠️ Thomas Tuchel: “I saw that Jude Bellingham was not happy when he came off. I don't want to make more out of it, but I stick to my words, behavior is key and respect towards the team-mates who come in”.“Decisions are made and you have to accept it as a player”. pic.twitter.com/zEdpw9fROi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 16, 2025 Hinn 22 ára gamli leikmaður setti hendurnar upp í loft af gremju rétt eftir annað markið þegar hann sá Morgan Rogers bíða eftir að koma inn á fyrir hann á hliðarlínunni. Þetta voru viðbrögð sem Tuchel líkaði ekki sérstaklega vel við. „Þetta er ákvörðunin mín og hann verður að sætta sig við hana,“ sagði landsliðsþjálfari Englands. „Vinur hans bíður á hliðarlínunni, svo þú verður að sætta þig við það, virða það og halda áfram,“ sagði Tuchel. Aðspurður hvort viðbrögð Bellinghams stangist á við það sem hann hefur talað um varðandi hegðun sagði Tuchel: „Ég sá það ekki þannig, ég þarf að skoða þetta aftur“ sagði Tuchel. „Ég sá að hann var ekki ánægður. Ég vil ekki gera meira úr þessu í augnablikinu en það er. Ég held að að vissu leyti, ef þú ert með leikmenn eins og Jude, sem eru svo miklir keppnismenn, þá muni þeim aldrei líka það, en eins og þú sagðir, þá stendur orð mitt,“ sagði Tuchel. „Þetta snýst um kröfur og stig, og þetta er skuldbinding og virðing hver við annan, svo einhver bíður fyrir utan og við munum ekki breyta ákvörðun okkar bara af því að einhver veifar höndunum,“ sagði Tuchel. 🗣️ 𝐓𝐮𝐜𝐡𝐞𝐥 𝐬𝐞𝐧𝐝𝐬 𝐚 𝐬𝐭𝐫𝐨𝐧𝐠 𝐦𝐞𝐬𝐬𝐚𝐠𝐞 𝐨𝐧 𝐁𝐞𝐥𝐥𝐢𝐧𝐠𝐡𝐚𝐦’𝐬 𝐫𝐞𝐚𝐜𝐭𝐢𝐨𝐧 🦁🔥 "My words stand, we are about standards, level and commitment to each other and respect to each other.”"We will not change our decision just because someone waves… pic.twitter.com/yRhDZE3eLt— Brian Chiwax (@brianchiwax) November 16, 2025
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira