Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 12:30 Marta fagnar hér með bandaríska liðinu Orlando Pride. Getty/ Jamie Squire Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. Mark Yamals, unglingsins frá Barcelona, skoraði hann gegn Espanyol í maí, bogaskot með vinstri fæti eftir að hafa keyrt á vörnina frá hægri kantinum. Markið tryggði Barcelona titilinn. Mark Mörtu kom í undanúrslitum úrslitakeppni NWSL á síðasta ári. Hún fékk boltann í miðjuhringnum, spretti síðan og lék á tvo varnarmenn, fór fram hjá markverðinum og skoraði í autt markið til að hjálpa Orlando Pride að sigra Kansas City Current og komast í úrslitaleik NWSL. Marta vann einmitt þessi verðlaun árið 2024 þegar þau voru afhend hjá konunum í fyrsta skiptið. Það mark skoraði hún fyrir brasilíska landsliðið. Verðlaunin verða ákvörðuð með fimmtíu prósent atkvæðavægi frá aðdáendum og fimmtíu prósent vægi frá dómnefnd „FIFA-goðsagna“ og verður sigurvegarinn krýndur á verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, The Best FIFA Football Awards 2025. Frestur til að kjósa er 3. desember. Meðal tilnefndra til karlaverðlaunanna eru Declan Rice úr Arsenal fyrir aukaspyrnu sína gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Lucas Ribeiro sem hljóp einn síns liðs frá miðjupunktinum og skoraði fyrir Mamelodi Sundowns gegn Borussia Dortmund á heimsmeistaramóti félagsliða. Skot Ally Sentnor fyrir Bandaríkin gegn Kólumbíu á SheBelieves-bikarnum er tilnefnt til Marta-verðlaunanna. Sama gildir um vippu Vivianne Miedema fyrir Holland gegn Wales á Evrópumóti kvenna. Allar tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. The FIFA Puskás Award 2025 nominees! 💫Watch all the goals and cast your vote! 🗳️— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 13, 2025 The FIFA Marta Award 2025 nominees! 🤩Watch all the goals and cast your vote now! 👇— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) November 13, 2025 FIFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Mark Yamals, unglingsins frá Barcelona, skoraði hann gegn Espanyol í maí, bogaskot með vinstri fæti eftir að hafa keyrt á vörnina frá hægri kantinum. Markið tryggði Barcelona titilinn. Mark Mörtu kom í undanúrslitum úrslitakeppni NWSL á síðasta ári. Hún fékk boltann í miðjuhringnum, spretti síðan og lék á tvo varnarmenn, fór fram hjá markverðinum og skoraði í autt markið til að hjálpa Orlando Pride að sigra Kansas City Current og komast í úrslitaleik NWSL. Marta vann einmitt þessi verðlaun árið 2024 þegar þau voru afhend hjá konunum í fyrsta skiptið. Það mark skoraði hún fyrir brasilíska landsliðið. Verðlaunin verða ákvörðuð með fimmtíu prósent atkvæðavægi frá aðdáendum og fimmtíu prósent vægi frá dómnefnd „FIFA-goðsagna“ og verður sigurvegarinn krýndur á verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, The Best FIFA Football Awards 2025. Frestur til að kjósa er 3. desember. Meðal tilnefndra til karlaverðlaunanna eru Declan Rice úr Arsenal fyrir aukaspyrnu sína gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Lucas Ribeiro sem hljóp einn síns liðs frá miðjupunktinum og skoraði fyrir Mamelodi Sundowns gegn Borussia Dortmund á heimsmeistaramóti félagsliða. Skot Ally Sentnor fyrir Bandaríkin gegn Kólumbíu á SheBelieves-bikarnum er tilnefnt til Marta-verðlaunanna. Sama gildir um vippu Vivianne Miedema fyrir Holland gegn Wales á Evrópumóti kvenna. Allar tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. The FIFA Puskás Award 2025 nominees! 💫Watch all the goals and cast your vote! 🗳️— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 13, 2025 The FIFA Marta Award 2025 nominees! 🤩Watch all the goals and cast your vote now! 👇— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) November 13, 2025
FIFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira