Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 12:01 Oscar þakkar stuðningsmönnum Chelsea fyrir ást og stuðning. Getty/Mike Hewitt Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Hér er um að ræða hinn 34 ára gamla Oscar sem varð tvisvar sinnum enskur meistari með Chelsea áður en hann elti peninga til Kína. Brasilíska dagblaðið Globo segir frá því sem gerðist og núverandi félag knattspyrnumannsins, Sao Paulo, staðfestir atvikið einnig á vefsíðu sinni. Oscar var í þolprófi á þriðjudaginn þegar hann féll í yfirlið sem er rekið til hjartavandamála. „Við rannsóknir sem framkvæmdar voru á þriðjudagsmorgun sem hluti af undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið 2026, varð leikmaðurinn Oscar fyrir atviki með breytingum á hjartastarfsemi,“ skrifar São Paulo. JOGADOR DO SÃO PAULO PASSA MAL EM TESTE FÍSICO | Oscar, de 38 anos, passou mal durante um teste ergométrico. Ele segue hospitalizado no Hospital Albert Einstein, onde realizará exames. Em agosto, foi detectada uma alteração no coração do jogador. pic.twitter.com/XL25cyCQrw— Jornal da Globo (@JornalDaGlobo) November 12, 2025 Félagið bætir við að starfsfólk félagsins og læknateymi frá Einstein Hospital Israelita hafi þegar í stað sinnt hinum 34 ára gamla leikmanni. „Leikmaðurinn var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem ástand hans er stöðugt og hann er enn undir eftirliti vegna frekari rannsókna til að staðfesta greiningu,“ segir enn fremur í yfirlýsingu frá São Paulo. Að sögn Globo hefur Oscar einnig áður greinst með hjartavandamál. Hinn 34 ára gamli leikmaður lék með Chelsea frá 2012 til 2016 áður en hann fór í kínverska fótboltann. Nýlega sneri hann aftur til uppeldisfélags síns í Brasilíu. Oscar hefur leikið 48 leiki fyrir brasilíska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Brasilía Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Hér er um að ræða hinn 34 ára gamla Oscar sem varð tvisvar sinnum enskur meistari með Chelsea áður en hann elti peninga til Kína. Brasilíska dagblaðið Globo segir frá því sem gerðist og núverandi félag knattspyrnumannsins, Sao Paulo, staðfestir atvikið einnig á vefsíðu sinni. Oscar var í þolprófi á þriðjudaginn þegar hann féll í yfirlið sem er rekið til hjartavandamála. „Við rannsóknir sem framkvæmdar voru á þriðjudagsmorgun sem hluti af undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið 2026, varð leikmaðurinn Oscar fyrir atviki með breytingum á hjartastarfsemi,“ skrifar São Paulo. JOGADOR DO SÃO PAULO PASSA MAL EM TESTE FÍSICO | Oscar, de 38 anos, passou mal durante um teste ergométrico. Ele segue hospitalizado no Hospital Albert Einstein, onde realizará exames. Em agosto, foi detectada uma alteração no coração do jogador. pic.twitter.com/XL25cyCQrw— Jornal da Globo (@JornalDaGlobo) November 12, 2025 Félagið bætir við að starfsfólk félagsins og læknateymi frá Einstein Hospital Israelita hafi þegar í stað sinnt hinum 34 ára gamla leikmanni. „Leikmaðurinn var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem ástand hans er stöðugt og hann er enn undir eftirliti vegna frekari rannsókna til að staðfesta greiningu,“ segir enn fremur í yfirlýsingu frá São Paulo. Að sögn Globo hefur Oscar einnig áður greinst með hjartavandamál. Hinn 34 ára gamli leikmaður lék með Chelsea frá 2012 til 2016 áður en hann fór í kínverska fótboltann. Nýlega sneri hann aftur til uppeldisfélags síns í Brasilíu. Oscar hefur leikið 48 leiki fyrir brasilíska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Brasilía Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira