Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 10:02 Federico Chiesa fagnar einu marka sinna fyrir Liverpool. Getty/Gaspafotos Federico Chiesa vill enn ekki spila fyrir ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu. Ítalska landsliðið verður því án eins af sínum sterkustu leikmönnum í úrslitaleikjunum um sæti HM í þessari viku. Chiesa hefur ekki spilað fyrir landsliðið síðan á Evrópumótinu í fyrra. Í kjölfarið átti hann vonbrigðatímabil með Liverpool og var því ekki valinn í nokkra hópa eftir það. Á þessu tímabili hefur Ítalinn átt nokkrar góðar rispur í Liverpool-treyjunni, en þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn Gennaro Gattuso hafi óskað eftir þjónustu hans sagði Chiesa nei. Í október útskýrði Chiesa fjarveru sína með því að hann teldi sig ekki vera tilbúinn. Nýlega var óskað eftir honum í hópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Noregi í þessari viku, en enn og aftur fékk þjálfarinn Gennaro Gattuso neikvætt svar. „Ég tala oft við hann og við verðum að virða ákvörðun hans. Það var hann sem ákvað að vera ekki með í þetta skiptið,“ sagði Gennaro Gattuso við Gazzetta dello Sport. Hinn 28 ára gamli Chiesa hefur spilað 51 landsleik fyrir Ítalíu og skorað í þeim sjö mörk. Hann skoraði síðast fyrir ítalska landsliðið á móti Norður-Makedóníu í nóvember 2023. Þá var hann leikmaður Juventus. 🚨🇮🇹 Federico Chiesa has rejected the call to join Italian national team.Gattuso: “I speak often with Chiesa, we simply need to respect the decision each one of us makes and the issues we have”.“There’s nothing else for me to say, this is the truth”. pic.twitter.com/eqXkHFzmbJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 10, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Chiesa hefur ekki spilað fyrir landsliðið síðan á Evrópumótinu í fyrra. Í kjölfarið átti hann vonbrigðatímabil með Liverpool og var því ekki valinn í nokkra hópa eftir það. Á þessu tímabili hefur Ítalinn átt nokkrar góðar rispur í Liverpool-treyjunni, en þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn Gennaro Gattuso hafi óskað eftir þjónustu hans sagði Chiesa nei. Í október útskýrði Chiesa fjarveru sína með því að hann teldi sig ekki vera tilbúinn. Nýlega var óskað eftir honum í hópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Noregi í þessari viku, en enn og aftur fékk þjálfarinn Gennaro Gattuso neikvætt svar. „Ég tala oft við hann og við verðum að virða ákvörðun hans. Það var hann sem ákvað að vera ekki með í þetta skiptið,“ sagði Gennaro Gattuso við Gazzetta dello Sport. Hinn 28 ára gamli Chiesa hefur spilað 51 landsleik fyrir Ítalíu og skorað í þeim sjö mörk. Hann skoraði síðast fyrir ítalska landsliðið á móti Norður-Makedóníu í nóvember 2023. Þá var hann leikmaður Juventus. 🚨🇮🇹 Federico Chiesa has rejected the call to join Italian national team.Gattuso: “I speak often with Chiesa, we simply need to respect the decision each one of us makes and the issues we have”.“There’s nothing else for me to say, this is the truth”. pic.twitter.com/eqXkHFzmbJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 10, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira