Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Siggeir Ævarsson skrifar 8. nóvember 2025 20:05 Lando Norris ræsir fyrstur á morgun Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris ræsir fyrstur í Sao Paolo í Brasilíu á morgun þegar ræst verður til keppni í Formúlu 1 en heimsmeistarinn Max Verstappen á ærið verkefni fyrir höndum. Norris átti hraðasta hringinn í dag og var örlítið sneggri en Kimi Antonelli, ökumaður Mercedes, sem ræsir annar. QUALIFYING CLASSIFICATIONNorris P1, Piastri P4, Verstappen P16 #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/pDFvQ7nKoA— Formula 1 (@F1) November 8, 2025 Max Verstappen, ökumaður Redbull og ríkjandi heimsmeistari, náði sér engan veginn á strik í dag og var úr leik strax í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir því 16. á morgun. Verstappen byrjaði tímabilið ekki vel en hefur unnið þrjár af síðustu fimm keppnum og verið óðum að saxa á forskot Norris í keppni ökumanna. A massive shock as Verstappen tumbles out of Q1 😮 #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/2CAhLTewSg— Formula 1 (@F1) November 8, 2025 Brasilíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun og hefst útsending klukkan 16:30. Akstursíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Norris átti hraðasta hringinn í dag og var örlítið sneggri en Kimi Antonelli, ökumaður Mercedes, sem ræsir annar. QUALIFYING CLASSIFICATIONNorris P1, Piastri P4, Verstappen P16 #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/pDFvQ7nKoA— Formula 1 (@F1) November 8, 2025 Max Verstappen, ökumaður Redbull og ríkjandi heimsmeistari, náði sér engan veginn á strik í dag og var úr leik strax í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir því 16. á morgun. Verstappen byrjaði tímabilið ekki vel en hefur unnið þrjár af síðustu fimm keppnum og verið óðum að saxa á forskot Norris í keppni ökumanna. A massive shock as Verstappen tumbles out of Q1 😮 #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/2CAhLTewSg— Formula 1 (@F1) November 8, 2025 Brasilíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun og hefst útsending klukkan 16:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira