Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2025 13:03 Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað 99 A-landsleiki en þurft að bíða eftir þeim hundraðasta. Getty/Marc Atkins Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. Jóhann var ekki valinn í hópinn sem tapaði 5-3 fyrir Úkraínu og gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í síðasta mánuði. Jóhann, sem leikur með Al-Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, lék sinn 99. A-landsleik í nóvember á síðasta ári en hefur enn ekki spilað undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Hörður lék vináttulandsleik gegn Skotum í júní en hefur ekkert spilað með landsliðinu í haust. Hann hefur verið að koma sér af stað eftir langvinn meiðsli og gekk í raðir gríska liðsins Levadiakos í haust, og lék allan leikinn í 2-0 sigri gegn AEL um helgina. Sævar Atli Magnússon meiddist gegn Frökkum og missir af leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu.vísir/Anton Þórir Jóhann Helgason og Sævar Atli Magnússon detta út frá síðasta hópi en Sævar Atli meiddist í leiknum við Frakka. Hópinn í heild má sjá neðst í greininni. Arnar Gunnlaugsson kynnir hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag og svarar spurningum fjölmiðlamanna. Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú 13. nóvember og Úkraínu í Varsjá 16. nóvember, í leikjum sem ráða því hvort HM-draumurinn lifir áfram. Liðið er í harðri baráttu við Úkraínu um 2. sæti og þar með sæti í umspili í mars á næsta ári. Landsliðshópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 11 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Logi Tómasson - Samsunspor - 12 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 25 leikir, 2 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE Fodbold - 28 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Levadiakos F.C. - 50 leikir, 2 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 63 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 54 leikir, 5 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 39 leikir, 6 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 26 leikir, 3 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 33 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 50 leikir, 6 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 8 leikir, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra - 99 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF - 37 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 37 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 5 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 44 leikir, 13 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 3 leikir HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Jóhann var ekki valinn í hópinn sem tapaði 5-3 fyrir Úkraínu og gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í síðasta mánuði. Jóhann, sem leikur með Al-Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, lék sinn 99. A-landsleik í nóvember á síðasta ári en hefur enn ekki spilað undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Hörður lék vináttulandsleik gegn Skotum í júní en hefur ekkert spilað með landsliðinu í haust. Hann hefur verið að koma sér af stað eftir langvinn meiðsli og gekk í raðir gríska liðsins Levadiakos í haust, og lék allan leikinn í 2-0 sigri gegn AEL um helgina. Sævar Atli Magnússon meiddist gegn Frökkum og missir af leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu.vísir/Anton Þórir Jóhann Helgason og Sævar Atli Magnússon detta út frá síðasta hópi en Sævar Atli meiddist í leiknum við Frakka. Hópinn í heild má sjá neðst í greininni. Arnar Gunnlaugsson kynnir hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag og svarar spurningum fjölmiðlamanna. Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú 13. nóvember og Úkraínu í Varsjá 16. nóvember, í leikjum sem ráða því hvort HM-draumurinn lifir áfram. Liðið er í harðri baráttu við Úkraínu um 2. sæti og þar með sæti í umspili í mars á næsta ári. Landsliðshópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 11 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Logi Tómasson - Samsunspor - 12 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 25 leikir, 2 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE Fodbold - 28 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Levadiakos F.C. - 50 leikir, 2 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 63 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 54 leikir, 5 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 39 leikir, 6 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 26 leikir, 3 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 33 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 50 leikir, 6 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 8 leikir, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra - 99 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF - 37 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 37 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 5 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 44 leikir, 13 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 3 leikir
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira