Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 09:32 Luciano Spalletti mun örugglega passa sig að vera í síðaerrma bolum á hliðarlínunni og fela með því húðflúrið. Getty/Alessandro Bremec Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Spalletti tekur við starfi Króatans Igor Tudor sem var rekinn eftir aðeins átta mánuði í starfi. Spalletti er með samning út þetta tímabil en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum verður samningurinn sjálfkrafa framlengdur ef Spalletti kemur Juventus í Meistaradeildina. Juventus hefur ekki unnið ítölsku deildina síðan 2020, þegar félagið vann sinn níunda titil í röð. Eins og staðan er núna er liðið í sjöunda sæti. Tudor var rekinn eftir átta leiki án sigurs og þrjá tapleiki í röð. Juventus er níunda ítalska félagið sem Spalletti þjálfar. Hann er þekktastur fyrir að hafa leitt Napoli til deildarmeistaratitils árið 2023. Spalletti stýrði síðast ítalska landsliðinu. Hann gegndi því starfi í tæp tvö ár. Því lauk eftir vandræðalegt 3-0 tap gegn Noregi í undankeppni HM á Ullevaal í júní. Svo skemmtilega vill til að hann er aftur á leiðinni til Noregs á næstunni því Juventus mætir Bodö/Glimt í Meistaradeildinni 25. nóvember næstkomandi. Það er þó húðflúr Spalletti sem hefur komist í fréttirnar á Ítalíu. Eftir að hafa bundið enda á 33 ára bið Napoli eftir að vinna ítalska meistaratitilinn árið 2023 lét Spalletti húðflúra merki þeirra á vinstri handlegg sinn. Juventus og Napoli eiga í einum frægasta ríg ítalska fótboltans og eru svarnir óvinir. Óánægðir stuðningsmenn Juventus heimata nú að nýr stjóri Juventus láti fjarlægja húðflúrið Þegar hinn 66 ára gamli stjóri kom til Continassa, æfingasvæðis Juventus, hvatti hópur stuðningsmanna hann til að fjarlægja húðflúrið og setja „J“ í staðinn. Hvort hann láti verða af því er ekki vitað. View this post on Instagram A post shared by DAZN Fútbol (@dazn_futbol) Ítalski boltinn Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Spalletti tekur við starfi Króatans Igor Tudor sem var rekinn eftir aðeins átta mánuði í starfi. Spalletti er með samning út þetta tímabil en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum verður samningurinn sjálfkrafa framlengdur ef Spalletti kemur Juventus í Meistaradeildina. Juventus hefur ekki unnið ítölsku deildina síðan 2020, þegar félagið vann sinn níunda titil í röð. Eins og staðan er núna er liðið í sjöunda sæti. Tudor var rekinn eftir átta leiki án sigurs og þrjá tapleiki í röð. Juventus er níunda ítalska félagið sem Spalletti þjálfar. Hann er þekktastur fyrir að hafa leitt Napoli til deildarmeistaratitils árið 2023. Spalletti stýrði síðast ítalska landsliðinu. Hann gegndi því starfi í tæp tvö ár. Því lauk eftir vandræðalegt 3-0 tap gegn Noregi í undankeppni HM á Ullevaal í júní. Svo skemmtilega vill til að hann er aftur á leiðinni til Noregs á næstunni því Juventus mætir Bodö/Glimt í Meistaradeildinni 25. nóvember næstkomandi. Það er þó húðflúr Spalletti sem hefur komist í fréttirnar á Ítalíu. Eftir að hafa bundið enda á 33 ára bið Napoli eftir að vinna ítalska meistaratitilinn árið 2023 lét Spalletti húðflúra merki þeirra á vinstri handlegg sinn. Juventus og Napoli eiga í einum frægasta ríg ítalska fótboltans og eru svarnir óvinir. Óánægðir stuðningsmenn Juventus heimata nú að nýr stjóri Juventus láti fjarlægja húðflúrið Þegar hinn 66 ára gamli stjóri kom til Continassa, æfingasvæðis Juventus, hvatti hópur stuðningsmanna hann til að fjarlægja húðflúrið og setja „J“ í staðinn. Hvort hann láti verða af því er ekki vitað. View this post on Instagram A post shared by DAZN Fútbol (@dazn_futbol)
Ítalski boltinn Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira