Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. október 2025 14:02 Jana er snillingur í hollum og góðum uppskriftum. SAMSETT Heilsukokkurinn Jana veit hvað hún syngur þegar það kemur að bæði hollum og góðum eftirréttum. Á heimasíðu hennar má finna einstaklega girnilega uppskrift af bökuðum eplum og döðlum með kanil, jógúrti og granóla sem er auðveld í framkvæmd. Jana heldur uppi heimasíðu þar sem endalaust úrval er að finna af girnilegum uppskriftum. Hér má finna uppskrift af bökuðu eplunum: 1 epli, kjarnhreinsað og skorið í litla bita 4 döðlur steinlausar, skornar i litla bita 2 msk. vatn 1 tsk. vanilla 1 tsk. kanill Grísk kaniljógúrt, sjá uppskrift fyrir neðan „Bakið epla og döðlubitana með vatni, vanillu og kanil í nokkrar mínútur. Á meðan eplið og döðlurnar bakast hrærið þá saman og búið til gríska kaniljógúrtið og setjið í skál geymið í kæli fyrir samsetningu.“ Ótrúlega girnilegur desert.Jana.is Grísk kaniljógúrt 200-300 ml hrein grísk jógúrt 1 msk. kollagen duft (má sleppa) ½ -1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla 3 msk. akasíhunang eða sæta að eigin vali Til skreytingar og á milli laga Nokkrar matskeiðar af góðu granóla Samsetning: „Byrjið á að setja kaniljógúrtið í lagskipt í falleg glös á fæti. Setjið síðan eplablönduna ofan á og síðan granóla og svo aftur þessari röð. Blandan verður svo falleg í glasi. Skreytið að vild.“ Uppskriftir Eftirréttir Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Jana heldur uppi heimasíðu þar sem endalaust úrval er að finna af girnilegum uppskriftum. Hér má finna uppskrift af bökuðu eplunum: 1 epli, kjarnhreinsað og skorið í litla bita 4 döðlur steinlausar, skornar i litla bita 2 msk. vatn 1 tsk. vanilla 1 tsk. kanill Grísk kaniljógúrt, sjá uppskrift fyrir neðan „Bakið epla og döðlubitana með vatni, vanillu og kanil í nokkrar mínútur. Á meðan eplið og döðlurnar bakast hrærið þá saman og búið til gríska kaniljógúrtið og setjið í skál geymið í kæli fyrir samsetningu.“ Ótrúlega girnilegur desert.Jana.is Grísk kaniljógúrt 200-300 ml hrein grísk jógúrt 1 msk. kollagen duft (má sleppa) ½ -1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla 3 msk. akasíhunang eða sæta að eigin vali Til skreytingar og á milli laga Nokkrar matskeiðar af góðu granóla Samsetning: „Byrjið á að setja kaniljógúrtið í lagskipt í falleg glös á fæti. Setjið síðan eplablönduna ofan á og síðan granóla og svo aftur þessari röð. Blandan verður svo falleg í glasi. Skreytið að vild.“
Uppskriftir Eftirréttir Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira