Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 14:30 Igor Tudor stýrir ekki fleiri leikjum sem þjálfari ítalska stórliðsins Juventus. Getty/Angel Martinez Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Króatinn entist bara sjö mánuðir í starfi sínu en hann tók við Juventus í mars. Liðið endaði í fjórða sætinu á síðustu leiktíð og hinn 47 ára gamli Tudor fékk fastráðningu til júní 2027. 🚨⚪️⚫️ Igor Tudor has been personally informed about Juventus decision to sack him this morning.Massimo Brambilla will be the interim coach ahead of club’s decision on new manager. pic.twitter.com/0wtcdPM5m8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 27, 2025 Á þessu tímabili hefur ekkert gengið og tapleikurinn á móti Lazio var hans síðasti í starfi. Lazio vann leikinn 1-0 og skildi Juventus eftir í áttunda sæti deildarinnar. Þetta var áttundi leikur liðsins í röð án sigurs og liðið hefur ekki skorað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur aðeins skorað 9 níu mörk í átta deildarleikjum en jafnfram fengið á sig átta mörk. Massimo Brambilla, sem stýrir unglingaliði félagsins í Seríu C, mun stjórna liðinu tímabundið þar á meðal á móti Udinese í vikunni. Á meðan er leitað að nýjum framtíðarþjálfara. Í yfirlýsingu frá félaginu kom fram: „Juventus tilkynnir það að í dag hefur félagið leyst Igor Tudor frá störfum sem aðalþjálfari karlaliðsins. Hann hættir ásamt starfsliði hans, sem samanstendur af Ivan Javorcic, Tomislav Rogic og Riccardo Ragnacci. Félagið þakkar Igor Tudor og öllu starfsfólki hans fyrir fagmennsku þeirra og hollustu undanfarna mánuði og óskar þeim alls hins besta í ferli sínum í framtíðinni.“ Tudor var ráðinn í staðinn fyrir Thiago Motta, sem var rekinn í vor. Upphaflega var Tudor gefinn samningur til loka tímabilsins þar á meðal fram yfir Heimsmeistaramót félagsliða í Bandaríkjunum. Igor Tudor non è più l'allenatore della JuventusI dettagli: https://t.co/ADGQZ155I1 pic.twitter.com/69mQ5Sp9F8— JuventusFC (@juventusfc) October 27, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira
Króatinn entist bara sjö mánuðir í starfi sínu en hann tók við Juventus í mars. Liðið endaði í fjórða sætinu á síðustu leiktíð og hinn 47 ára gamli Tudor fékk fastráðningu til júní 2027. 🚨⚪️⚫️ Igor Tudor has been personally informed about Juventus decision to sack him this morning.Massimo Brambilla will be the interim coach ahead of club’s decision on new manager. pic.twitter.com/0wtcdPM5m8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 27, 2025 Á þessu tímabili hefur ekkert gengið og tapleikurinn á móti Lazio var hans síðasti í starfi. Lazio vann leikinn 1-0 og skildi Juventus eftir í áttunda sæti deildarinnar. Þetta var áttundi leikur liðsins í röð án sigurs og liðið hefur ekki skorað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur aðeins skorað 9 níu mörk í átta deildarleikjum en jafnfram fengið á sig átta mörk. Massimo Brambilla, sem stýrir unglingaliði félagsins í Seríu C, mun stjórna liðinu tímabundið þar á meðal á móti Udinese í vikunni. Á meðan er leitað að nýjum framtíðarþjálfara. Í yfirlýsingu frá félaginu kom fram: „Juventus tilkynnir það að í dag hefur félagið leyst Igor Tudor frá störfum sem aðalþjálfari karlaliðsins. Hann hættir ásamt starfsliði hans, sem samanstendur af Ivan Javorcic, Tomislav Rogic og Riccardo Ragnacci. Félagið þakkar Igor Tudor og öllu starfsfólki hans fyrir fagmennsku þeirra og hollustu undanfarna mánuði og óskar þeim alls hins besta í ferli sínum í framtíðinni.“ Tudor var ráðinn í staðinn fyrir Thiago Motta, sem var rekinn í vor. Upphaflega var Tudor gefinn samningur til loka tímabilsins þar á meðal fram yfir Heimsmeistaramót félagsliða í Bandaríkjunum. Igor Tudor non è più l'allenatore della JuventusI dettagli: https://t.co/ADGQZ155I1 pic.twitter.com/69mQ5Sp9F8— JuventusFC (@juventusfc) October 27, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira