Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. október 2025 08:44 Þúsundir komu saman í Búdapest í september til að krefjast heiðarlegri stjórnmála. Getty/Balint Szentgallay Gert er ráð fyrir að tugþúsundir munu taka þátt í baráttufundum- og göngum stjórnmálaflokkanna Fidesz og Tisza í Búdapest í Ungverjalandi í dag, en gengið verður til þingkosninga í apríl á næsta ári. Á þessum degi árið 1956 braust út uppreisn háskólanema og annarra stjórnarandstæðinga, sem mótmæltu yfirráðum Sovétríkjanna. Fidesz, stjórnarflokkur forsætisráðherrans Viktor Orbán, var áður á móti Sovétríkjunum en þykir nú hliðhollur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Fidesz hefur verið við völd frá 2010 en mælist nú með álíka fylgi og Tisza, flokkur Péter Magyar, sem var áður innanbúðarmaður í Fidesz en er nú helsti andstæðingur Orbán. Samkvæmt könnunum óháðra stofnana hefur Tisza um það bil tíu prósenta forskot á Fidesz en hugveitur tengdar stjórnvöldum sýna akkúrat hið andstæða; tíu prósenta forystu Fidesz fram yfir Tisza. Margt getur breyst fram að kosningum, sem verða að óbreyttu spennandi, en einn af fjórum kjósendum er óákveðinn. Meirihluti óákveðinna eru taldir hafa kosið Orbán í vil árið 2022. Magyar hefur sakað Orbán um spillingu, á meðan Orbán hefur lýst andstæðing sínum sem strengjabrúðu yfirvalda í Brussel. Magyer er yfirlýstur stuðningsmaður Úkraínu og Orbán hefur sakað hann um að vilja draga Ungverjaland inn í átökin við Rússa. BBC hefur eftir sérfræðingi við hugveituna Political Capital í Búdapest að kosningarnar verði frjálsar en líklega ósanngjarnar og bendir meðal annars á fjárhagslega ólíka stöðu stjórnarflokksins og stjórnarandstöðunnar. Magyar hefur sakað stjórnvöld um að nota opinbert fé til að greiða niður ýmsan kostnað í kosningabaráttunni og um að hafa í hótunum við fyrirtæki til að fá þau til að hafna andstæðingum sínum um þjónustu. Ungverjaland Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Á þessum degi árið 1956 braust út uppreisn háskólanema og annarra stjórnarandstæðinga, sem mótmæltu yfirráðum Sovétríkjanna. Fidesz, stjórnarflokkur forsætisráðherrans Viktor Orbán, var áður á móti Sovétríkjunum en þykir nú hliðhollur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Fidesz hefur verið við völd frá 2010 en mælist nú með álíka fylgi og Tisza, flokkur Péter Magyar, sem var áður innanbúðarmaður í Fidesz en er nú helsti andstæðingur Orbán. Samkvæmt könnunum óháðra stofnana hefur Tisza um það bil tíu prósenta forskot á Fidesz en hugveitur tengdar stjórnvöldum sýna akkúrat hið andstæða; tíu prósenta forystu Fidesz fram yfir Tisza. Margt getur breyst fram að kosningum, sem verða að óbreyttu spennandi, en einn af fjórum kjósendum er óákveðinn. Meirihluti óákveðinna eru taldir hafa kosið Orbán í vil árið 2022. Magyar hefur sakað Orbán um spillingu, á meðan Orbán hefur lýst andstæðing sínum sem strengjabrúðu yfirvalda í Brussel. Magyer er yfirlýstur stuðningsmaður Úkraínu og Orbán hefur sakað hann um að vilja draga Ungverjaland inn í átökin við Rússa. BBC hefur eftir sérfræðingi við hugveituna Political Capital í Búdapest að kosningarnar verði frjálsar en líklega ósanngjarnar og bendir meðal annars á fjárhagslega ólíka stöðu stjórnarflokksins og stjórnarandstöðunnar. Magyar hefur sakað stjórnvöld um að nota opinbert fé til að greiða niður ýmsan kostnað í kosningabaráttunni og um að hafa í hótunum við fyrirtæki til að fá þau til að hafna andstæðingum sínum um þjónustu.
Ungverjaland Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira