Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 18:00 Svava Rós Guðmundsdóttir á ferðinni á Evrópumótinu með íslenska landsliðinu. VÍSIR/VILHELM Íslenska knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Svava tilkynnti á samfélagsmiðli sínum í dag að hún væri hætt í fótbolta og þakkaði fótboltanum fyrir þann tíma sem þau áttu saman. Skilaboðin voru einföld: Takk fyrir mig Fótbolti. Með setti hún myndband frá nokkrum stórum stundum frá ferlinum. Margar knattspyrnukonur og fyrrum liðsfélagar hafa óskað Svövu til hamingju með feril sinn sem hófst í Val en fór síðan með hana út um allan heim. Fáar íslenskar knattspyrnukonur hafa spilað á hæsta stigi í fleiri löndum en einmitt Svava. Svava heldur upp á þrítugsafmælið sitt fyrr en í næsta mánuði en þarf að taka þessa stóru ákvörðun svo snemma. Svava Rós lék á sínum tíma 41 landsleik fyrir Ísland og spilaði sem atvinnumaður í Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, Bandaríkjunum og Portúgal. Hún var á láni hjá portúgalska félaginu Benfica þegar hún varð fyrir slæmum meiðslum á mjöðm. Þetta voru alvarleg meiðsli sem kölluðu enn fremur á aðgerð fyrir einu og hálfu ári og hefur haldið henni frá fótboltavellinum síðan hún meiddist í október 2023. Svava Rós eignaðist sitt fyrsta barn í apríl síðastliðnum og hefur nú ákveðið að fótboltaferillinn heyri nú sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Svava Rós Gudmundsdóttir (@svavaros21) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Svava tilkynnti á samfélagsmiðli sínum í dag að hún væri hætt í fótbolta og þakkaði fótboltanum fyrir þann tíma sem þau áttu saman. Skilaboðin voru einföld: Takk fyrir mig Fótbolti. Með setti hún myndband frá nokkrum stórum stundum frá ferlinum. Margar knattspyrnukonur og fyrrum liðsfélagar hafa óskað Svövu til hamingju með feril sinn sem hófst í Val en fór síðan með hana út um allan heim. Fáar íslenskar knattspyrnukonur hafa spilað á hæsta stigi í fleiri löndum en einmitt Svava. Svava heldur upp á þrítugsafmælið sitt fyrr en í næsta mánuði en þarf að taka þessa stóru ákvörðun svo snemma. Svava Rós lék á sínum tíma 41 landsleik fyrir Ísland og spilaði sem atvinnumaður í Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, Bandaríkjunum og Portúgal. Hún var á láni hjá portúgalska félaginu Benfica þegar hún varð fyrir slæmum meiðslum á mjöðm. Þetta voru alvarleg meiðsli sem kölluðu enn fremur á aðgerð fyrir einu og hálfu ári og hefur haldið henni frá fótboltavellinum síðan hún meiddist í október 2023. Svava Rós eignaðist sitt fyrsta barn í apríl síðastliðnum og hefur nú ákveðið að fótboltaferillinn heyri nú sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Svava Rós Gudmundsdóttir (@svavaros21)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira