Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. október 2025 12:12 Það verður mikið um að vera á Kirkjubæjarklaustri og þar í kring á Uppskeru og þakkarhátíð Skaftárhrepps. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í Skaftárhreppi og gestir þeirra ætla að njóta helgarinnar með uppskeru og þakkarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í dag er til dæmis opið hús á nokkrum stöðum og barnaskemmtun í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri. Uppskeru og þakkarhátíðin hófst á fimmtudaginn og lýkur síðdegis á morgun með tónleikum Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarsson í Minningarkapellu Séra Jóns Steingrímssonar. Í dag, laugardag verður heilmikið að vera eins og Bergur Sigfússon, formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps þekkir manna best. „Það er heilmikil dagskrá fram undan og búin að vera síðustu daga. Það eru opin hús hjá nokkrum á Síðunni þar sem hægt er að fara og skoða í dag og svo er barnaskemmtun í íþróttahúsinu eftir hádegi og uppistand í kvöld og ball á eftir”, segir Bergur. Þannig að það er heilmikið um að vera? „Já, já, það er mikið um að vera. Svo endar þetta á morgun en það er uppskerumessa í Prestbakkakirkju og svo tónleikar með Ellen Kristjáns og Eyþóri Gunnarssyni í kapellunni á eftir.” Bergur segir að allir séu velkomnir að mæta á svæðið og taka þátt í dagskrá helgarinnar. „Allir velkomnir, við viljum sjá sem flesta og þetta er ekkert langt að skreppa,” segir Bergur. Bergur Sigfússon, sem er formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps hvetur fólk til að heimsækja sveitarfélagið um helgina og taka þátt í dagskrá uppskeruhátíðarinnar.Aðsend En hversu mikilvægt er að hans mati að halda svona uppskeruhátíð? „Mér finnst þetta skipta mjög miklu máli. Við verðum að búa til eitthvað tilefni til að koma saman og hafa dálítið gaman af þessu”, segir hann. Sleppa símanum og fara út og hitta fólk eða hvað? „Algjörlega, það er bara um að gera, sérstaklega þegar veðrið er svona gott,” segir Bergur. Allir eru velkomnir á viðburði helgarinnar í Skaftárhreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Skaftárhreppi Menning Skaftárhreppur Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Uppskeru og þakkarhátíðin hófst á fimmtudaginn og lýkur síðdegis á morgun með tónleikum Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarsson í Minningarkapellu Séra Jóns Steingrímssonar. Í dag, laugardag verður heilmikið að vera eins og Bergur Sigfússon, formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps þekkir manna best. „Það er heilmikil dagskrá fram undan og búin að vera síðustu daga. Það eru opin hús hjá nokkrum á Síðunni þar sem hægt er að fara og skoða í dag og svo er barnaskemmtun í íþróttahúsinu eftir hádegi og uppistand í kvöld og ball á eftir”, segir Bergur. Þannig að það er heilmikið um að vera? „Já, já, það er mikið um að vera. Svo endar þetta á morgun en það er uppskerumessa í Prestbakkakirkju og svo tónleikar með Ellen Kristjáns og Eyþóri Gunnarssyni í kapellunni á eftir.” Bergur segir að allir séu velkomnir að mæta á svæðið og taka þátt í dagskrá helgarinnar. „Allir velkomnir, við viljum sjá sem flesta og þetta er ekkert langt að skreppa,” segir Bergur. Bergur Sigfússon, sem er formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps hvetur fólk til að heimsækja sveitarfélagið um helgina og taka þátt í dagskrá uppskeruhátíðarinnar.Aðsend En hversu mikilvægt er að hans mati að halda svona uppskeruhátíð? „Mér finnst þetta skipta mjög miklu máli. Við verðum að búa til eitthvað tilefni til að koma saman og hafa dálítið gaman af þessu”, segir hann. Sleppa símanum og fara út og hitta fólk eða hvað? „Algjörlega, það er bara um að gera, sérstaklega þegar veðrið er svona gott,” segir Bergur. Allir eru velkomnir á viðburði helgarinnar í Skaftárhreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Skaftárhreppi
Menning Skaftárhreppur Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira