Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Árni Jóhannsson skrifar 12. október 2025 18:04 Gunnar Vatnhamar stóð í ströngu í kvöld en fagnaði sigri á Tékkum. Vísir / Getty Færeyingar gerðu sér lítið fyrir sér og lögðu Tékkland að velli í áttundu umferð L riðils í undankeppni HM ´26 í fótbolta. Leikið var í Þórshöfn og komust heimamenn yfir í tvígang og unnu leikinn 2-1. Það eru 97 sæti á milli liðanna á heimslista FIFA þar sem Tékkar eru í 39. sæti en Færeyjar í því 136. og því um stórsigur frænda okkar að ræða. Heimamenn komust yfir á 67. mínútu þegar Hanus Sørensen skoraði með hægri fótar skoti af vítateigslínunni eftir stoðsendingu frá Jákup Andreasen. Tékkar jöfnuðu metin 11 mínútum síðar þegar Adam Karabec lagði boltann í netið eftir sendingu frá Tomás Chory. Það tók Færeyinga ekki nema þrjár mínútur að komast aftur yfir þegar Martin Agnarsson fékk boltann við vítapunktinn og skoraði mark. Tékkar reyndu eins og þeir gátu en heimamenn héldu út og fögnuðu sigrinum innilega og færeyskir knattspyrnuáhugamenn spyrja sig hvort þá sé að dreyma. FULL TIME:FØROYAR 2-1 CzechiaYEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEES! ARE WE DREAMING?! 🇫🇴— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) October 12, 2025 Færeyingar sitja nú í þriðja sæti riðilsins stigi á eftir Tékklandi sem hafa 13 stig eins og Króatar sem sitja á toppi riðilsins en eiga leik inni. Það má því með sanni segja að Færeyjar eru að gera sig gildandi í keppninni um umspilssætið í það minnsta. Þeir hafa nú náð þremur sigrum í röð í riðlinum og fjórum sigrum í riðlinum. Það er því heilmikill uppgangur í færeyskum fótbolta og gaman að fylgjast með frændum okkar. Gunnar Vatnhamar spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Færeyjum og Jóan Símun Edmundsson byrjaði en var skipt út af á 55. mínútu. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Það eru 97 sæti á milli liðanna á heimslista FIFA þar sem Tékkar eru í 39. sæti en Færeyjar í því 136. og því um stórsigur frænda okkar að ræða. Heimamenn komust yfir á 67. mínútu þegar Hanus Sørensen skoraði með hægri fótar skoti af vítateigslínunni eftir stoðsendingu frá Jákup Andreasen. Tékkar jöfnuðu metin 11 mínútum síðar þegar Adam Karabec lagði boltann í netið eftir sendingu frá Tomás Chory. Það tók Færeyinga ekki nema þrjár mínútur að komast aftur yfir þegar Martin Agnarsson fékk boltann við vítapunktinn og skoraði mark. Tékkar reyndu eins og þeir gátu en heimamenn héldu út og fögnuðu sigrinum innilega og færeyskir knattspyrnuáhugamenn spyrja sig hvort þá sé að dreyma. FULL TIME:FØROYAR 2-1 CzechiaYEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEES! ARE WE DREAMING?! 🇫🇴— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) October 12, 2025 Færeyingar sitja nú í þriðja sæti riðilsins stigi á eftir Tékklandi sem hafa 13 stig eins og Króatar sem sitja á toppi riðilsins en eiga leik inni. Það má því með sanni segja að Færeyjar eru að gera sig gildandi í keppninni um umspilssætið í það minnsta. Þeir hafa nú náð þremur sigrum í röð í riðlinum og fjórum sigrum í riðlinum. Það er því heilmikill uppgangur í færeyskum fótbolta og gaman að fylgjast með frændum okkar. Gunnar Vatnhamar spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Færeyjum og Jóan Símun Edmundsson byrjaði en var skipt út af á 55. mínútu.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira