„Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. október 2025 18:00 Matgæðingurinn Svava Gunnarsdóttir, sem heldur úti vefsíðunni Ljúfmeti og lekkerheit, útbjó nýverið ljúffengan og einfaldan forrétt úr ferskum burrata-osti, bökuðum kirsuberjatómötum og grænu pestói. Rétturinn er tilvalinn sem forréttur í matarboðið eða þegar manni langar í eitthvað létt og ferskt. „Forréttur sem ég býð öllum upp á þessa dagana,“ skrifaði Svava og deildi uppskriftinni á Instagram. Burrata með bökuðum tómötum og grænu pestói Hráefni: 1 box kirsuberjatómatar 3 stk. burrata-ostar Ólífuolía Salt og pipar Ein krukka grænt pestó stk. Baguette-brauð Aðferð: Skerið kirsuberjatómatana í tvennt og setjið í eldfast mót. Sáldrið góðri ólífuolíu yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 220°C í um 20 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna að stofuhita. Þerrið burrata-ostana (bestir við stofuhita) og skerið þá varlega þannig að þeir opnist. Setjið grænt pestó og smá ólífuolíu yfir ostana og toppið með bökuðu tómötunum. Kryddið með salti og pipar. Crostini-brauð Aðferð: Skerið baguette-brauðið í sneiðar og raðið á ofnplötu. Penslið með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Bakið við 210°C í um 5 mínútur, snúið við og bakið áfram í 5 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar og stökkar. View this post on Instagram A post shared by Svava Gunnarsdóttir (@ljufmeti) Matur Uppskriftir Brauð Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið
Rétturinn er tilvalinn sem forréttur í matarboðið eða þegar manni langar í eitthvað létt og ferskt. „Forréttur sem ég býð öllum upp á þessa dagana,“ skrifaði Svava og deildi uppskriftinni á Instagram. Burrata með bökuðum tómötum og grænu pestói Hráefni: 1 box kirsuberjatómatar 3 stk. burrata-ostar Ólífuolía Salt og pipar Ein krukka grænt pestó stk. Baguette-brauð Aðferð: Skerið kirsuberjatómatana í tvennt og setjið í eldfast mót. Sáldrið góðri ólífuolíu yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 220°C í um 20 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna að stofuhita. Þerrið burrata-ostana (bestir við stofuhita) og skerið þá varlega þannig að þeir opnist. Setjið grænt pestó og smá ólífuolíu yfir ostana og toppið með bökuðu tómötunum. Kryddið með salti og pipar. Crostini-brauð Aðferð: Skerið baguette-brauðið í sneiðar og raðið á ofnplötu. Penslið með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Bakið við 210°C í um 5 mínútur, snúið við og bakið áfram í 5 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar og stökkar. View this post on Instagram A post shared by Svava Gunnarsdóttir (@ljufmeti)
Matur Uppskriftir Brauð Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið