Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Árni Jóhannsson skrifar 5. október 2025 14:00 George Russell fagnar í Singapúr Vísir / Getty George Russell kom sá og sigraði í kappakstrinum í Singapúr sem lauk fyrir skömmu. Russell ræsti á ráspól og þurfti einungis að hafa áhyggjur í fyrstu beygju keppninnar en gat leyft sér að horfa fram á veginn í áttina að markinu. McLaren tryggði sig við sama tilefni heimsmeistaratitil bílasmiða. Singapúr er lengsta keppnin á tímabilinu og George Russell keyrði Mercedes bílinn afskaplega vel í gegnum keppnina eftir að hafa náð í ráspólinn í gær. Hann náði þar með í sinn fimmta sigur á sínum ferli og var mjög ánægður með sigurinn. Max Verstappen sem keyrir fyrir Red Bull Racing lenti í öðru sæti og McLaren ökuþórarnir Oscar Piastri og Lando Norris í þriðja sæti og því fjórða. Allir bílar kláruðu keppnina og þurfti öryggisbílinn ekki að koma út á brautina. Árangur McLaren ökumannanna í dag gerði það að verkum að McLaren er orðið heimsmeistari bílasmiða þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu. Þetta er annað tímabilið í röð sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða en það er í fyrsta sinn síðan 1991 sem liðið nær þeim áfanga að verja titilinn. Piastri og Norris eru í fyrsta og öðru sæti ökumanna en Max Verstappen er þar á eftir og enn er ekkert ráðið enn í þeirri keppni. Næsta keppni fer fram í Bandaríkjunum 17.-19. október næstkomandi. Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Singapúr er lengsta keppnin á tímabilinu og George Russell keyrði Mercedes bílinn afskaplega vel í gegnum keppnina eftir að hafa náð í ráspólinn í gær. Hann náði þar með í sinn fimmta sigur á sínum ferli og var mjög ánægður með sigurinn. Max Verstappen sem keyrir fyrir Red Bull Racing lenti í öðru sæti og McLaren ökuþórarnir Oscar Piastri og Lando Norris í þriðja sæti og því fjórða. Allir bílar kláruðu keppnina og þurfti öryggisbílinn ekki að koma út á brautina. Árangur McLaren ökumannanna í dag gerði það að verkum að McLaren er orðið heimsmeistari bílasmiða þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu. Þetta er annað tímabilið í röð sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða en það er í fyrsta sinn síðan 1991 sem liðið nær þeim áfanga að verja titilinn. Piastri og Norris eru í fyrsta og öðru sæti ökumanna en Max Verstappen er þar á eftir og enn er ekkert ráðið enn í þeirri keppni. Næsta keppni fer fram í Bandaríkjunum 17.-19. október næstkomandi.
Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira