George Russell á ráspól í Singapúr Árni Jóhannsson skrifar 4. október 2025 14:38 George Russell á ferðinni í Singapúr. Vísir / Getty Tímatakan í Formúlu 1 kappakstrinum í Singapúr fór fram fyrr í dag. George Russel, sem ekur fyrir Mercedes, komst á ráspól og ræsir því fyrstur þegar kappaksturinn sjálfur fer fram á morgun. Besti hringur Russell var upp á 1:29:158 og reyndi Max Verstappen hjá Red Bull eins og hann gat að gera betur. Hann náði þó ekki nema að vera 0.182 á eftir breska ökuþórnum og verður því í öðru sæti. Russell hafði á orði eftir tímatökurnar að Verstappen sé ansi góður í ræsingu og að Singapúr hafi áður farið illa með sig. Það er því ekkert öruggt þrátt fyrir ráspólinn. Oscar Piastri náði svo þriðja sætinu og Kimi Antonelli liðsfélagi Russell var í því fjórða. WHAT. A. LAP! 😱GEORGE RUSSELL TAKES POLE IN SINGAPORE 👏#F1 #SingaporeGP pic.twitter.com/bdAu1rqoG8— Formula 1 (@F1) October 4, 2025 Oscar Piastri og Lando Norris sem aka fyrir McLaren leiða keppni ökuþóra á meðan Verstappen og Russell eru í þriðja og fjórða sæti. McLaren leiðir svo keppni bílaframleiðanda með rúmlega 300 stiga forskot á Mercedes. Singapúr kappaksturinn fer fram á morgun, sunnudaginn 5. október, kl. 11:30 og er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Besti hringur Russell var upp á 1:29:158 og reyndi Max Verstappen hjá Red Bull eins og hann gat að gera betur. Hann náði þó ekki nema að vera 0.182 á eftir breska ökuþórnum og verður því í öðru sæti. Russell hafði á orði eftir tímatökurnar að Verstappen sé ansi góður í ræsingu og að Singapúr hafi áður farið illa með sig. Það er því ekkert öruggt þrátt fyrir ráspólinn. Oscar Piastri náði svo þriðja sætinu og Kimi Antonelli liðsfélagi Russell var í því fjórða. WHAT. A. LAP! 😱GEORGE RUSSELL TAKES POLE IN SINGAPORE 👏#F1 #SingaporeGP pic.twitter.com/bdAu1rqoG8— Formula 1 (@F1) October 4, 2025 Oscar Piastri og Lando Norris sem aka fyrir McLaren leiða keppni ökuþóra á meðan Verstappen og Russell eru í þriðja og fjórða sæti. McLaren leiðir svo keppni bílaframleiðanda með rúmlega 300 stiga forskot á Mercedes. Singapúr kappaksturinn fer fram á morgun, sunnudaginn 5. október, kl. 11:30 og er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.
Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira