Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. september 2025 09:03 Hvað er betra en bragðgóð og ilmandi súpa á köldu haustkvöldi. Það er fátt jafn notalegt og bragðgóðar haustsúpur þegar dimmir og kuldinn færist yfir. Hér er á ferðinni uppskrift að ljúffengri graskers- og púrrlaukssúpu úr smiðju Jönu Steingríms, heilsukokks og jógagyðju, sem kann listina að búa til næringaríkan og bragðgóðan mat. Graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Hráefni -fyrir 4 1 meðalstórt grasker (um 800 g), afhýtt og skorið í bita 1 púrrulaukur, skorinn í sneiðar 2 msk kókosolía 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, pressuð 1 msk ferskur engifer, rifinn 1–2 msk karrýduft (eftir styrkleika og smekk) 1 dós niðursoðnir tómatar 1 l grænmetissoð 1 dós eða 400 ml kókosmjólk Chili flögur, salt og pipar eftir smekk Safi úr ½ lime (valfrjálst, gefur ferskleika) Rósemarín möndlur til skrauts Aðferð:1. Hitið olíu í potti og steikið, laukinn og púrrulaukinn þar til allt mýkist. 2. Bætið hvítlauk, engifer og karrýdufti út í, hrærið í 1–2 mínútur 3. Setjið graskersbitana út í og veltið þeim upp úr kryddinu. 4. Hellið soði yfir og látið sjóða í 20 mínútur, eða þar til graskerið er orðið mjúkt. 5. Bætið kókosmjólk og tómötum út í, smakkið til með chili, salti, pipar og lime. 7. Berið fram með steiktum möndlum. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Matur Súpur Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Jana Steingríms, heilsukokkur og jógakennari, deilir hér einfaldri uppskrift af ljúffengum hafra- og bananaklöttum sem er tilvalinn kostur í nestisboxið hjá krökkunum eða sem sætur biti með kaffinu. 25. ágúst 2025 18:01 Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift að fagurgrænum og ferskum þeytingi með fylgjendum sínum á Instagram. Drykkurinn er stútfullur af hollustu og ætti að gefa góða orku inn í daginn. 12. ágúst 2025 12:01 Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna sameinaðist í nærandi og skemmtilegri kvöldstund. Á dagskránni var einstök blanda af hreyfingu, tónlist, dansi og djúpri slökun sem skapaði fallega heildræna upplifun. 3. júlí 2025 15:54 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Hráefni -fyrir 4 1 meðalstórt grasker (um 800 g), afhýtt og skorið í bita 1 púrrulaukur, skorinn í sneiðar 2 msk kókosolía 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, pressuð 1 msk ferskur engifer, rifinn 1–2 msk karrýduft (eftir styrkleika og smekk) 1 dós niðursoðnir tómatar 1 l grænmetissoð 1 dós eða 400 ml kókosmjólk Chili flögur, salt og pipar eftir smekk Safi úr ½ lime (valfrjálst, gefur ferskleika) Rósemarín möndlur til skrauts Aðferð:1. Hitið olíu í potti og steikið, laukinn og púrrulaukinn þar til allt mýkist. 2. Bætið hvítlauk, engifer og karrýdufti út í, hrærið í 1–2 mínútur 3. Setjið graskersbitana út í og veltið þeim upp úr kryddinu. 4. Hellið soði yfir og látið sjóða í 20 mínútur, eða þar til graskerið er orðið mjúkt. 5. Bætið kókosmjólk og tómötum út í, smakkið til með chili, salti, pipar og lime. 7. Berið fram með steiktum möndlum. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Matur Súpur Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Jana Steingríms, heilsukokkur og jógakennari, deilir hér einfaldri uppskrift af ljúffengum hafra- og bananaklöttum sem er tilvalinn kostur í nestisboxið hjá krökkunum eða sem sætur biti með kaffinu. 25. ágúst 2025 18:01 Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift að fagurgrænum og ferskum þeytingi með fylgjendum sínum á Instagram. Drykkurinn er stútfullur af hollustu og ætti að gefa góða orku inn í daginn. 12. ágúst 2025 12:01 Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna sameinaðist í nærandi og skemmtilegri kvöldstund. Á dagskránni var einstök blanda af hreyfingu, tónlist, dansi og djúpri slökun sem skapaði fallega heildræna upplifun. 3. júlí 2025 15:54 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Jana Steingríms, heilsukokkur og jógakennari, deilir hér einfaldri uppskrift af ljúffengum hafra- og bananaklöttum sem er tilvalinn kostur í nestisboxið hjá krökkunum eða sem sætur biti með kaffinu. 25. ágúst 2025 18:01
Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift að fagurgrænum og ferskum þeytingi með fylgjendum sínum á Instagram. Drykkurinn er stútfullur af hollustu og ætti að gefa góða orku inn í daginn. 12. ágúst 2025 12:01
Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna sameinaðist í nærandi og skemmtilegri kvöldstund. Á dagskránni var einstök blanda af hreyfingu, tónlist, dansi og djúpri slökun sem skapaði fallega heildræna upplifun. 3. júlí 2025 15:54