Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. september 2025 18:40 Hinn grunaði sást kaupa sér ís á öryggismyndavélum rétt fyrir morðið. Lögreglan í Svíþjóð Sænski vefmiðillinn Samnytt heldur því fram að rúmlega fertugur maður sem grunaður er um að hafa skotið 63 ára gamla konu til bana á heimili hennar í október í fyrra, sé Íslendingur. Maðurinn hefur verið ákærður fyrir verknaðinn ásamt tveimur öðrum, manni á sextugsaldri og konu á fertugsaldri. Samkvæmt umfjöllun sænska ríkisútvarpsins frá október þegar morðið var framið og hin grunuðu úrskurðuð í gæsluvarðhald, var konan móðir manns sem tengdist undirheimunum í Stokkhólmi og nágrenni. Víg hennar hafi verið hefndaraðgerð í garð mannsins. Sonur hennar hafi skotið 28 ára gamlan mann til bana í Husby í maí 2021, verið handtekinn og ákærður en málinu hafi lokið með sýknu. Fram kemur í umfjöllun sænskra miðla að konan hafi verið virk í stjórnmálastarfi fyrir jafnaðarmannaflokk Svíþjóðar, Socialdemokraterna, ásamt því að vera virk í kirkjustarfi í sinni sókn, í Akella í Norðvestur-Stokkhólmi. Sms-samskipti hinna ákærðu. Samið var um greiðslu fyrir verknaðinn og fleiri dráp, en aldrei varð af þeim.Lögreglan í Svíþjóð Efst í annars læstri grein Samnytt má sjá mynd af hinum meinta Íslendingi, sem er 41 árs. Samkvæmt sms-skilaboðum og upptökum af símtölum sem lögreglan hefur undir höndum, er útlit fyrir að hinn meinti Íslendingur hafi verið verið ráðinn í verkið gegn greiðslu. Í símaupptöku sem lögreglan hefur undir höndum má heyra manninn og þann sem keypti af honum þjónustuna leggja á ráðin um fleiri morð, en þar ræddu þeir vopn, aðferðir og greiðslu. Í frétt Morgunblaðsins um málið segir að í kjölfar drápsins virðist skyttan hafa þjáðst af miklum samviskukvölum og skrifað á samfélagsmiðilinn Instagram að hann gæti ekki lifað með sjálfum sér eftir verknaðinn. Hann hafi svo játað í kjölfarið að konan hafi verið ráðin af dögum að undirlagi Dalen-klíkunnar í Stokkhólmi. Í upptöku af símtölum hans hafi svo reyndar mátt heyra hann segja að meðákærða, konan á fertugsaldri, hafi birt þann texta. Maðurinn játaði í yfirheyrslu í vor að hafa myrt konuna, en hin tvö meðákærðu neita allri sök í málinu. Svíþjóð Erlend sakamál Íslendingar erlendis Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun sænska ríkisútvarpsins frá október þegar morðið var framið og hin grunuðu úrskurðuð í gæsluvarðhald, var konan móðir manns sem tengdist undirheimunum í Stokkhólmi og nágrenni. Víg hennar hafi verið hefndaraðgerð í garð mannsins. Sonur hennar hafi skotið 28 ára gamlan mann til bana í Husby í maí 2021, verið handtekinn og ákærður en málinu hafi lokið með sýknu. Fram kemur í umfjöllun sænskra miðla að konan hafi verið virk í stjórnmálastarfi fyrir jafnaðarmannaflokk Svíþjóðar, Socialdemokraterna, ásamt því að vera virk í kirkjustarfi í sinni sókn, í Akella í Norðvestur-Stokkhólmi. Sms-samskipti hinna ákærðu. Samið var um greiðslu fyrir verknaðinn og fleiri dráp, en aldrei varð af þeim.Lögreglan í Svíþjóð Efst í annars læstri grein Samnytt má sjá mynd af hinum meinta Íslendingi, sem er 41 árs. Samkvæmt sms-skilaboðum og upptökum af símtölum sem lögreglan hefur undir höndum, er útlit fyrir að hinn meinti Íslendingur hafi verið verið ráðinn í verkið gegn greiðslu. Í símaupptöku sem lögreglan hefur undir höndum má heyra manninn og þann sem keypti af honum þjónustuna leggja á ráðin um fleiri morð, en þar ræddu þeir vopn, aðferðir og greiðslu. Í frétt Morgunblaðsins um málið segir að í kjölfar drápsins virðist skyttan hafa þjáðst af miklum samviskukvölum og skrifað á samfélagsmiðilinn Instagram að hann gæti ekki lifað með sjálfum sér eftir verknaðinn. Hann hafi svo játað í kjölfarið að konan hafi verið ráðin af dögum að undirlagi Dalen-klíkunnar í Stokkhólmi. Í upptöku af símtölum hans hafi svo reyndar mátt heyra hann segja að meðákærða, konan á fertugsaldri, hafi birt þann texta. Maðurinn játaði í yfirheyrslu í vor að hafa myrt konuna, en hin tvö meðákærðu neita allri sök í málinu.
Svíþjóð Erlend sakamál Íslendingar erlendis Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna