Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. september 2025 08:34 Réttirnir eru fullkomnir fyrir börn og fullorðna. Þegar dagurinn er á enda getur verið erfitt að finna út hvað eigi að hafa í matinn, ekki síst þegar tíminn er naumur og krakkarnir orðnir svangir eftir langan dag. Hér eru fjórar uppskriftir sem eru bæði fljótlegar, ljúffengar og barnvænar, allar tilbúnar á innan við 20 mínútum. Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur. Matur Uppskriftir Kjúklingur Sjávarréttir Pastaréttir Taco Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur.
Matur Uppskriftir Kjúklingur Sjávarréttir Pastaréttir Taco Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira