Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. september 2025 09:31 Garpur kleif Skessuhorn með vini sínum Bergi og sýndi frá fjallgöngunni í nýjasta þætti af Okkar eigin Íslandi. Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. Klifur Skessuhorns er umfjöllunarefni nýjasta þáttar Okkar eigin Íslands en í þeim ferðast Garpur Elísabetarson, dagskrárgerðarmaður vítt og breitt um Ísland og lendir í ýmsum ævintýrum. Ferðalagið að Skessuhorni úr bænum. Fyrst þurftu þeir félagar að ganga góðan spöl, um þrjá og hálfan tíma, að fjallinu og svo tók við klifið upp Skessuhorn. „Við getum ekki kvartað yfir deginum en það er alls konar snjór hins vegar í toppunum hérna. Þannig það verður spennandi að sjá hvað tekur á móti okkur því ofar sem við komumst. Við erum ekkert endilega alveg undir það búnir,“ sagði Garpur rétt áður en bröltið byrjaði. Bröltið fór vel ofan í mennina tvo enda nóg af góðum steinum til að grípa. Eftir því sem þeir komust ofar fór bröltið að verða snúnara, klaki og bleyta flæktust þar aðeins fyrir. „Það eru hálfgrillaðar aðstæður, það er einhvers konar klaki en hann er laus og ekki djúpur. Samt svolítið blautt undir en það er sleipt samt,“ sagði Garpur þegar þeir voru komnir langt upp á fjallið. Skessuhorn er ansi fallegt fjall. „Það er orðið fallegt. Vonandi lendum við ekki í skýjum upp á toppi. Þetta er búið að vera skemmtilegt brölt þannig það skiptir eiginlega ekki máli,“ sagði Garpur þegar voru alveg að koma að toppinum. Efst blasti síðan við snæviþaktur toppur og óviðjafnanlegt útsýni. Síðan gengu þeir niður fjallið í kvöldsólinni. Mennirnir tveir á toppi Skessuhorns. Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Fjallamennska Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Labbar sextán þúsund skref á dag í París Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Labbar sextán þúsund skref á dag í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Sjá meira
Klifur Skessuhorns er umfjöllunarefni nýjasta þáttar Okkar eigin Íslands en í þeim ferðast Garpur Elísabetarson, dagskrárgerðarmaður vítt og breitt um Ísland og lendir í ýmsum ævintýrum. Ferðalagið að Skessuhorni úr bænum. Fyrst þurftu þeir félagar að ganga góðan spöl, um þrjá og hálfan tíma, að fjallinu og svo tók við klifið upp Skessuhorn. „Við getum ekki kvartað yfir deginum en það er alls konar snjór hins vegar í toppunum hérna. Þannig það verður spennandi að sjá hvað tekur á móti okkur því ofar sem við komumst. Við erum ekkert endilega alveg undir það búnir,“ sagði Garpur rétt áður en bröltið byrjaði. Bröltið fór vel ofan í mennina tvo enda nóg af góðum steinum til að grípa. Eftir því sem þeir komust ofar fór bröltið að verða snúnara, klaki og bleyta flæktust þar aðeins fyrir. „Það eru hálfgrillaðar aðstæður, það er einhvers konar klaki en hann er laus og ekki djúpur. Samt svolítið blautt undir en það er sleipt samt,“ sagði Garpur þegar þeir voru komnir langt upp á fjallið. Skessuhorn er ansi fallegt fjall. „Það er orðið fallegt. Vonandi lendum við ekki í skýjum upp á toppi. Þetta er búið að vera skemmtilegt brölt þannig það skiptir eiginlega ekki máli,“ sagði Garpur þegar voru alveg að koma að toppinum. Efst blasti síðan við snæviþaktur toppur og óviðjafnanlegt útsýni. Síðan gengu þeir niður fjallið í kvöldsólinni. Mennirnir tveir á toppi Skessuhorns.
Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Fjallamennska Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Labbar sextán þúsund skref á dag í París Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Labbar sextán þúsund skref á dag í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp