Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. september 2025 13:38 Sveppi bætist í góðan hóp Púðursykurs-krakkanna en fyrir eru grínistar á borð við Björn Braga, Sögu Garðars, Emmsjé Gauta og Ara Eldjárn. Púðursykur/Ari Eldjárn Leikarinnn og grínistinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur bæst við uppistandshópinn Púðursykur og mun þreyta frumraun sína í uppistandi með hópnum í kvöld. Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi. Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi.
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06