„Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 09:11 Djed Spence er fyrsti músliminn sem spilar fyrir England. David Balogh - The FA/The FA via Getty Images Djed Spence braut blað í sögu enska landsliðsins í gærkvöldi þegar hann kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik. Hann vissi hins vegar ekki að hann væri fyrsti músliminn til að spila fyrir landsliðið. Hinum 25 ára gamla Spence, bakverði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, var skipt inn fyrir Reece James á 69. mínútu í 5-0 sigri Englands gegn Serbíu. „Þetta kom mér á óvart, ég vissi ekki að ég væri sá fyrsti, en það er mikil blessun“ sagði Spence eftir leik. „Ég er stoltur af því að skrá nafn mitt á spjald sögunnar og vonandi get ég veitt krökkum um allan heim innblástur, að þau geti afrekað þetta líka.“ Spence er mjög trúaður og birtir reglulega eitthvað tengt múslimskri trú sinni á samfélagsmiðlum, en segir trúarbrögðin sjálf ekki skipta höfuðmáli. „Hvaða trúfélagi sem þú fylgir, trúðu bara á Guð. Guð er sá besti, fyrir mig hefur hann allavega aldrei brugðist. Dagar eins og þessi eru sérstakir, þökk sé Guði.“ Sýnileiki Spence í sinni trúariðkun þykir jákvætt fordæmi fyrir aðra múslima á Englandi. „Það er frábært að sjá hversu opinskátt hann iðkar trúnna og fagnar henni. Alla unga múslimska knattspyrnumenn hér í landi dreymir um að spila fyrir England. Ekki fyrir aðrar þjóðir eða þjóð foreldra þeirra, heldur fyrir England“ segir Yunus Lunat, sem situr í jafnréttisnefnd enska knattspyrnusambandsins, við breska ríkisútvarpið. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Hinum 25 ára gamla Spence, bakverði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, var skipt inn fyrir Reece James á 69. mínútu í 5-0 sigri Englands gegn Serbíu. „Þetta kom mér á óvart, ég vissi ekki að ég væri sá fyrsti, en það er mikil blessun“ sagði Spence eftir leik. „Ég er stoltur af því að skrá nafn mitt á spjald sögunnar og vonandi get ég veitt krökkum um allan heim innblástur, að þau geti afrekað þetta líka.“ Spence er mjög trúaður og birtir reglulega eitthvað tengt múslimskri trú sinni á samfélagsmiðlum, en segir trúarbrögðin sjálf ekki skipta höfuðmáli. „Hvaða trúfélagi sem þú fylgir, trúðu bara á Guð. Guð er sá besti, fyrir mig hefur hann allavega aldrei brugðist. Dagar eins og þessi eru sérstakir, þökk sé Guði.“ Sýnileiki Spence í sinni trúariðkun þykir jákvætt fordæmi fyrir aðra múslima á Englandi. „Það er frábært að sjá hversu opinskátt hann iðkar trúnna og fagnar henni. Alla unga múslimska knattspyrnumenn hér í landi dreymir um að spila fyrir England. Ekki fyrir aðrar þjóðir eða þjóð foreldra þeirra, heldur fyrir England“ segir Yunus Lunat, sem situr í jafnréttisnefnd enska knattspyrnusambandsins, við breska ríkisútvarpið.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira