Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 07:35 Leikmenn Bólivíu ætluðu ekki að trúa eigin augum og eyrum þegar leikurinn var flautaður af og sigur gegn Brasilíu var í höfn. Buda Mendes/Getty Images Bólivía lagði Brasilíu að velli og tryggði sig áfram í umspil milli liða frá öðrum heimsálfum þar sem spilað verður upp á sæti á HM á næsta ári. Mikil dramatík var í lokaumferð suðamerísku undankeppninnar í nótt, Brasilía var búin að tryggja sér sæti á HM og hafði að engu að keppa, en stillti samt upp ágætis liði. Bólivía þurfti hins vegar að vinna Brasilíu og treysta á að Venesúela myndi tapa á sama tíma, sem varð raunin. Bólivía vann Brasilíu, með einu marki gegn engu, og Venesúela tapaði 3-6 fyrir Kólumbíu, þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir á uppseldum heimavelli. Luis Suárez eyðilagði HM-drauma Venesúela með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Mark Bólivíu var skorað úr vítaspyrnu sem VAR dómarinn gaf og hinn 21 árs gamli Migel Terceros renndi boltanum framhjá Alisson í markinu. Rondón var niðurlútur eftir leik. Brasilía þurfti bara að vinna Bolivíu og þá hefði þetta ekki verið vandamál fyrir Venesúela. uan Manuel Finol/LatinContent via Getty Images Þegar lokaflautið gall grétu leikmenn Bólivíu úr gleði, eftir sinn fyrsta sigur gegn Brasilíu í sextán ár og með möguleikann á því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1994. Á sama tíma sat fyrirliðinn Salomón Rondón á vellinum í Venesúela og starði út í tómið meðan James Rodriguez, fyrirliði Kólumbíu, reyndi að hugga hann. Bólivía er annað liðið til að tryggja sig í umspil heimsálfanna, en þar munu sex lið keppa um tvö laus sæti á HM. Umspilskeppnin mun fara fram í mars á næsta ári og hinar fimm heimsálfurnar fyrir utan Evrópu munu eiga þátttökuþjóðir. Ein þjóð frá Asíu, önnur frá Afríku, tvær þjóðir frá Norður- og Mið-Ameríku, ásamt Bolivíu frá Suður-Ameríku og Nýju Kaledóníu frá Eyjaálfu. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira
Mikil dramatík var í lokaumferð suðamerísku undankeppninnar í nótt, Brasilía var búin að tryggja sér sæti á HM og hafði að engu að keppa, en stillti samt upp ágætis liði. Bólivía þurfti hins vegar að vinna Brasilíu og treysta á að Venesúela myndi tapa á sama tíma, sem varð raunin. Bólivía vann Brasilíu, með einu marki gegn engu, og Venesúela tapaði 3-6 fyrir Kólumbíu, þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir á uppseldum heimavelli. Luis Suárez eyðilagði HM-drauma Venesúela með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Mark Bólivíu var skorað úr vítaspyrnu sem VAR dómarinn gaf og hinn 21 árs gamli Migel Terceros renndi boltanum framhjá Alisson í markinu. Rondón var niðurlútur eftir leik. Brasilía þurfti bara að vinna Bolivíu og þá hefði þetta ekki verið vandamál fyrir Venesúela. uan Manuel Finol/LatinContent via Getty Images Þegar lokaflautið gall grétu leikmenn Bólivíu úr gleði, eftir sinn fyrsta sigur gegn Brasilíu í sextán ár og með möguleikann á því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1994. Á sama tíma sat fyrirliðinn Salomón Rondón á vellinum í Venesúela og starði út í tómið meðan James Rodriguez, fyrirliði Kólumbíu, reyndi að hugga hann. Bólivía er annað liðið til að tryggja sig í umspil heimsálfanna, en þar munu sex lið keppa um tvö laus sæti á HM. Umspilskeppnin mun fara fram í mars á næsta ári og hinar fimm heimsálfurnar fyrir utan Evrópu munu eiga þátttökuþjóðir. Ein þjóð frá Asíu, önnur frá Afríku, tvær þjóðir frá Norður- og Mið-Ameríku, ásamt Bolivíu frá Suður-Ameríku og Nýju Kaledóníu frá Eyjaálfu.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira