María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 10:16 María gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Brann gegn Manchester United á fimmtudaginn. María Þórisdóttir hefur fundið sér nýtt félag og samið við Brann í Noregi eftir vondan viðskilnað við Marseille í Frakklandi. María samdi við franska liðið Marseille fyrir minna en mánuði en upplifði mjög stormasama daga hjá félaginu. Hún skrifaði undir samning þann 18. ágúst en aðeins fimm dögum síðar yfirgaf hún æfingaferð félagsins, í áfalli eftir framkomu þjálfara. Þjálfarinn var síðan rekinn en María ákvað að snúa ekki aftur til Marseille og fór heim til Noregs. Hún hefur nú skrifað undir samning við Brann og verður því liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Diljá Ýr Zomers. „Mér finnst Brann spila mjög spennandi fótbolta og félagið hefur náð frábærum árangri. Ég er spennt fyrir þeim góðu hlutum sem eru að gerast hér og hlakka til að taka þátt“ sagði María eftir að hafa skrifað undir samninginn. Hjá Brann hittir hún fleiri samlanda sína, Freyr Alexandersson þjálfar karlalið Brann sem Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson spila með, en María er hálfíslensk, dóttir Þóris Hergeirssonar fyrrum handboltaþjálfara. Hún valdi að spila fyrir norska landsliðið í fótbolta en fór ekki með liðinu á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Brann Kvinner (@brannkvinner) Norski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
María samdi við franska liðið Marseille fyrir minna en mánuði en upplifði mjög stormasama daga hjá félaginu. Hún skrifaði undir samning þann 18. ágúst en aðeins fimm dögum síðar yfirgaf hún æfingaferð félagsins, í áfalli eftir framkomu þjálfara. Þjálfarinn var síðan rekinn en María ákvað að snúa ekki aftur til Marseille og fór heim til Noregs. Hún hefur nú skrifað undir samning við Brann og verður því liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Diljá Ýr Zomers. „Mér finnst Brann spila mjög spennandi fótbolta og félagið hefur náð frábærum árangri. Ég er spennt fyrir þeim góðu hlutum sem eru að gerast hér og hlakka til að taka þátt“ sagði María eftir að hafa skrifað undir samninginn. Hjá Brann hittir hún fleiri samlanda sína, Freyr Alexandersson þjálfar karlalið Brann sem Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson spila með, en María er hálfíslensk, dóttir Þóris Hergeirssonar fyrrum handboltaþjálfara. Hún valdi að spila fyrir norska landsliðið í fótbolta en fór ekki með liðinu á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Brann Kvinner (@brannkvinner)
Norski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira