„Saga sem verður sögð síðar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 08:32 Alexander Isak kom inn af varamannabekk Svíþjóðar í gær og spilaði þar sinn fyrsta leik síðan í maí. Timothy Rogers/Getty Images Alexander Isak spilaði sinn fyrsta leik síðan á síðasta tímabili í gærkvöldi, hann ræddi við blaðamenn eftir á og sagðist ánægður með að vera loks orðinn leikmaður Liverpool, en var ekki tilbúinn að ræða nánar ósætti sitt við Newcastle. „Það sjá ekki allir heildarmyndina, en það er saga sem verður sögð síðar. Ég get ekki stjórnað öllu sem er sagt og skrifað en ég er ánægður með að vera orðinn leikmaður Liverpool“ sagði Isak eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik síðan á síðasta tímabili í gær. Hann tók engan þátt í undirbúningstímabili Newcastle og fékk ekki að koma inn á í leik Svíþjóðar gegn Slóveníu síðasta föstudag. „Hann náði bara þremur æfingum með liðinu“ sagði sænski þjálfarinn Jon Dahl Tomasson. Framherjinn steig svo loks inn á völl í gær, á 72. mínútu gegn Kósovó og spilaði því um tuttugu mínútur í 2-0 tapi Svíþjóðar. Hann tók þrjú skot, tvö sem rötuðu á markið og fékk gult spjald fyrir samstuð við Fidan Aliti frá Kósovó. Alexander Isak on yellow clashed with Kosovo's Fidan Aliti during his time on the pitch yesterday as his Swedish team got beaten 2-0. pic.twitter.com/sBAa384oev— Osaze (@Osazewhite) September 9, 2025 „Það er frábært að hafa gengið frá félagaskiptum fyrir þetta landsleikjahlé svo ég gæti einbeitt mér að fótboltanum aftur. Þetta eru ekki aðstæður sem ég er vanur að vera í, en maður lærir af þessu og þroskast andlega í leiðinni“ sagði Isak. Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
„Það sjá ekki allir heildarmyndina, en það er saga sem verður sögð síðar. Ég get ekki stjórnað öllu sem er sagt og skrifað en ég er ánægður með að vera orðinn leikmaður Liverpool“ sagði Isak eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik síðan á síðasta tímabili í gær. Hann tók engan þátt í undirbúningstímabili Newcastle og fékk ekki að koma inn á í leik Svíþjóðar gegn Slóveníu síðasta föstudag. „Hann náði bara þremur æfingum með liðinu“ sagði sænski þjálfarinn Jon Dahl Tomasson. Framherjinn steig svo loks inn á völl í gær, á 72. mínútu gegn Kósovó og spilaði því um tuttugu mínútur í 2-0 tapi Svíþjóðar. Hann tók þrjú skot, tvö sem rötuðu á markið og fékk gult spjald fyrir samstuð við Fidan Aliti frá Kósovó. Alexander Isak on yellow clashed with Kosovo's Fidan Aliti during his time on the pitch yesterday as his Swedish team got beaten 2-0. pic.twitter.com/sBAa384oev— Osaze (@Osazewhite) September 9, 2025 „Það er frábært að hafa gengið frá félagaskiptum fyrir þetta landsleikjahlé svo ég gæti einbeitt mér að fótboltanum aftur. Þetta eru ekki aðstæður sem ég er vanur að vera í, en maður lærir af þessu og þroskast andlega í leiðinni“ sagði Isak.
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira