Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Siggeir Ævarsson skrifar 6. september 2025 16:25 Verstappen fagnaði innilega í dag Twitter@F1 Heimsmeistarinn Max Verstappen virðist heldur betur vera að hrökkva í gang en hann gerði sér lítið fyrir og ók hraðasta hring sögunnar í Formúlu 1 í dag þegar hann tryggði sér ráspól í keppni morgundagsins á Monza. ⭐️ FASTEST LAP IN F1 HISTORY ⭐️#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/UyULK6N1xh— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Verstappen keyrði hringinn á einni mínútu, 18 sekúndum og 792 sekúndubrotum og sló þannig met sem Lewis Hamilton setti á sömu braut árið 2020 um 0,095 sekúndur. Sjálfur endaði Hamilton í 5. sæti í dag en verður færður niður um fimm sæti vegna uppákomu í síðasta kappakstri. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, komu næstir á eftir Verstappen í tímatökunum, en þeir leiða keppni ökumanna nokkuð afgerandi. Piastri efstur með 309 stig og Norris með 275. Keppnin í Monza á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending klukkkan 12:30. The starting grid for Sunday's Italian Grand Prix 👀#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/OLuKiAUhH0— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
⭐️ FASTEST LAP IN F1 HISTORY ⭐️#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/UyULK6N1xh— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Verstappen keyrði hringinn á einni mínútu, 18 sekúndum og 792 sekúndubrotum og sló þannig met sem Lewis Hamilton setti á sömu braut árið 2020 um 0,095 sekúndur. Sjálfur endaði Hamilton í 5. sæti í dag en verður færður niður um fimm sæti vegna uppákomu í síðasta kappakstri. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, komu næstir á eftir Verstappen í tímatökunum, en þeir leiða keppni ökumanna nokkuð afgerandi. Piastri efstur með 309 stig og Norris með 275. Keppnin í Monza á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending klukkkan 12:30. The starting grid for Sunday's Italian Grand Prix 👀#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/OLuKiAUhH0— Formula 1 (@F1) September 6, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira