Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2025 12:13 Garðyrkjubændur munu taka vel á móti gestum í dag á uppskeruhátíðinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður mikið um að vera á Flúðum og nágrenni í dag því þá fer fram uppskeruhátíð Hrunamannahrepps. Hægt verður að versla ný upptekið grænmeti frá garðyrkjubændum og svo verður opið hús á nokkrum stöðum og Flúðasveppir ætla að leyfa gestum og gangandi að skoða inn í sveppa klefa hjá sér. Uppskeruhátíðin hófst í morgun og stendur fram á kvöld en mest verður um að vera núna eftir hádegi. Það opnar til dæmis glæsilegur markaður í félagsheimilinu á Flúðum klukkan 13:00 og verður hann opinn til klukkan 16:00. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps er sú, sem veit hvað mest um uppskeruhátíðina. „Já þetta hefur notið mikilla vinsælda og fólki finnst gaman að getað komið og farið í stutta bíltúr og kíkt út á land og séð hvernig og hvar grænmetið er framleidd og hvaðan vörurnar koma. Og svo er þetta náttúrulega mjög fjölbreyttur dagur því það er hellingur hér í gangi, mikil afþreying og margt hægt að gera,“ segir Aldís. Og þetta er nýupptekið grænmeti, sem fólk getur verslað eða hvað? „Já við erum náttúrulega að tala um eins ferskt eins og best getur orðið.“ Íslenskar gulrætur eru alltaf mjög vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjustöðvar á Flúðum og í nágrenninu verða margar með opið hús hjá sér í dag. „Já og garðyrkjubændur sumir hverjir koma með sínar vörur í félagsheimilið og svo eru aðrir, sem opna stöðvarnar hjá sér, þannig að það er um að gera að kíkja bara á dagskrána og keyra á milli og njóta þess að sjá, bæði það að versla það sem í boði er og skoða svo bara Flúðir og nágrenni,“ segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sem er sveitarstjóri Hrunamannahrepps en alla dagskrá uppskeruhátíðarinnar er hægt að sjá á heimasíðu sveitarfélagsins.Aðsend Svo er eitthvað fjör í kvöld, drykkir og skemmtun á Sæsabar á Flúðum eða hvað? „Já, það vantar ekki fjörið, Hrunamenn kunna að skemmta sér og það er alltaf fjör á Sæsabar,“ sagði Aldís spennt fyrir deginum. Hér má sjá dagskrá dagsins Hrunamannahreppur Landbúnaður Garðyrkja Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Uppskeruhátíðin hófst í morgun og stendur fram á kvöld en mest verður um að vera núna eftir hádegi. Það opnar til dæmis glæsilegur markaður í félagsheimilinu á Flúðum klukkan 13:00 og verður hann opinn til klukkan 16:00. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps er sú, sem veit hvað mest um uppskeruhátíðina. „Já þetta hefur notið mikilla vinsælda og fólki finnst gaman að getað komið og farið í stutta bíltúr og kíkt út á land og séð hvernig og hvar grænmetið er framleidd og hvaðan vörurnar koma. Og svo er þetta náttúrulega mjög fjölbreyttur dagur því það er hellingur hér í gangi, mikil afþreying og margt hægt að gera,“ segir Aldís. Og þetta er nýupptekið grænmeti, sem fólk getur verslað eða hvað? „Já við erum náttúrulega að tala um eins ferskt eins og best getur orðið.“ Íslenskar gulrætur eru alltaf mjög vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjustöðvar á Flúðum og í nágrenninu verða margar með opið hús hjá sér í dag. „Já og garðyrkjubændur sumir hverjir koma með sínar vörur í félagsheimilið og svo eru aðrir, sem opna stöðvarnar hjá sér, þannig að það er um að gera að kíkja bara á dagskrána og keyra á milli og njóta þess að sjá, bæði það að versla það sem í boði er og skoða svo bara Flúðir og nágrenni,“ segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sem er sveitarstjóri Hrunamannahrepps en alla dagskrá uppskeruhátíðarinnar er hægt að sjá á heimasíðu sveitarfélagsins.Aðsend Svo er eitthvað fjör í kvöld, drykkir og skemmtun á Sæsabar á Flúðum eða hvað? „Já, það vantar ekki fjörið, Hrunamenn kunna að skemmta sér og það er alltaf fjör á Sæsabar,“ sagði Aldís spennt fyrir deginum. Hér má sjá dagskrá dagsins
Hrunamannahreppur Landbúnaður Garðyrkja Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira