Mömmupasta að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 13:53 Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum hennar sem jafnframt kalla hann mömmupasta. Linda Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Sjá meira
Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Sjá meira