Isak í fjölmiðlafeluleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 10:31 Alexander Isak er að æfa með sænska landsliðinu og gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu á móti Slóvenum um helgina. EPA/JONAS EKSTROMER Alexander Isak gæti verið að fara spila langþráðan fótboltaleik á næstu dögum en fjölmiðlar munu samt ekkert fá að tala við nýjasta leikmann Liverpool fram að þeim leik. Isak er nú að æfa með sænska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. Hann var valinn í sænska landsliðið þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með Newcastle, hvorki á undirbúningstímabilinu né í fyrstu þremur umferðum tímabilsins. @sportbladet „Öll einbeitingin okkar er á það að undirbúa liðið fyrir mikilvægan leik í undankeppni HM,“ sagði Petra Thorén, fjölmiðlafulltrúi sænska landsliðsins við áhugasaman sænska fjölmiðlamenn. Aftonbladet segir frá. Sænskir blaðamenn vildu skiljanlega fá að ræða við Isak enda hefur mikið gengið á honum á síðustu vikum og mánuðum. „Fyrir þennan Slóveníuleik þá mun hann ekki veita fjölmiðlum viðtöl. Það er það sem gildir núna. Hvað gerist seinna veit ég ekki. Ég lofa engu,“ sagði Thorén en hver ákvað þetta? „Þessi ákvörðun var tekin eftir samtal á milli Alexanders og okkar sem sjáum um þessi mál. Þetta var sameiginleg ákvörðun,“ sagði Thorén. Ekkert verður gefið upp um aðgengi að Alexander Isak í framhaldinu. „Ég get ekki gefið ákveðið svar um það. Við vitum ekki hvernig þessir leikir spilast og hvernig hlutirnir líta út eftir þá,“ sagði Thorén. Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Isak er nú að æfa með sænska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. Hann var valinn í sænska landsliðið þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með Newcastle, hvorki á undirbúningstímabilinu né í fyrstu þremur umferðum tímabilsins. @sportbladet „Öll einbeitingin okkar er á það að undirbúa liðið fyrir mikilvægan leik í undankeppni HM,“ sagði Petra Thorén, fjölmiðlafulltrúi sænska landsliðsins við áhugasaman sænska fjölmiðlamenn. Aftonbladet segir frá. Sænskir blaðamenn vildu skiljanlega fá að ræða við Isak enda hefur mikið gengið á honum á síðustu vikum og mánuðum. „Fyrir þennan Slóveníuleik þá mun hann ekki veita fjölmiðlum viðtöl. Það er það sem gildir núna. Hvað gerist seinna veit ég ekki. Ég lofa engu,“ sagði Thorén en hver ákvað þetta? „Þessi ákvörðun var tekin eftir samtal á milli Alexanders og okkar sem sjáum um þessi mál. Þetta var sameiginleg ákvörðun,“ sagði Thorén. Ekkert verður gefið upp um aðgengi að Alexander Isak í framhaldinu. „Ég get ekki gefið ákveðið svar um það. Við vitum ekki hvernig þessir leikir spilast og hvernig hlutirnir líta út eftir þá,“ sagði Thorén.
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira