Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. ágúst 2025 13:39 Guðrún Ýr heldur úti vefsíðunni Döðlur og smjör. Matgæðingurinn Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir deildi á Instagram uppskrift af ljúffengri bananaköku með silkimjúku súkkulaðikremi sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Guðrún Ýr heldur úti vefsíðunni Döðlur og smjör þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum. Bananakaka með súkkulaðikremi Hráefni: 2 egg 200 g sykur 2 bananar 300 g hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft ½ tsk kardimommur, krydd ½ tsk kanill 150 g smjör, brætt 50 g dökkt súkkulaði 50 g pekanhnetur Súkkulaðikrem: 170 g smjör, við stofuhita 200 g flórsykur 2 tsk vanilludropar 85 g dökkt súkkulaði, brætt 2 egg, köld Aðferð: Stilltu ofninn á 170°C. Þeyttu egg og sykur vel saman í 3–4 mínútur. Stappaðu bananana og blandaðu þeim út í deigið. Þeyttu vel. Blandaðu þurrefnunum saman og hrærðu varlega saman við. Blandaðu svo bræddu smjöri út í. Helltu deiginu í smurt 20 cm form og bakið í 35–40 mínútur. Leyfðu kökunni að kólna í 5 mínútur í forminu, taktu hana svo úr og kældu áfram í um 30 mínútur.Súkkulaðikrem: Þeyttu smjör, flórsykur og vanilludropa í 3–4 mínútur. Bræðið súkkulaðið og látið það kólna aðeins áður en því er blandað saman við kremið. Bættu eggjunum einu í einu og hrærðu vel á milli. Settu kremið á kökuna þegar hún er köld, til dæmis með sprautupoka og stjörnustúti. Rífið dökkt súkkulaði yfir til skrauts. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor) Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Guðrún Ýr heldur úti vefsíðunni Döðlur og smjör þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum. Bananakaka með súkkulaðikremi Hráefni: 2 egg 200 g sykur 2 bananar 300 g hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft ½ tsk kardimommur, krydd ½ tsk kanill 150 g smjör, brætt 50 g dökkt súkkulaði 50 g pekanhnetur Súkkulaðikrem: 170 g smjör, við stofuhita 200 g flórsykur 2 tsk vanilludropar 85 g dökkt súkkulaði, brætt 2 egg, köld Aðferð: Stilltu ofninn á 170°C. Þeyttu egg og sykur vel saman í 3–4 mínútur. Stappaðu bananana og blandaðu þeim út í deigið. Þeyttu vel. Blandaðu þurrefnunum saman og hrærðu varlega saman við. Blandaðu svo bræddu smjöri út í. Helltu deiginu í smurt 20 cm form og bakið í 35–40 mínútur. Leyfðu kökunni að kólna í 5 mínútur í forminu, taktu hana svo úr og kældu áfram í um 30 mínútur.Súkkulaðikrem: Þeyttu smjör, flórsykur og vanilludropa í 3–4 mínútur. Bræðið súkkulaðið og látið það kólna aðeins áður en því er blandað saman við kremið. Bættu eggjunum einu í einu og hrærðu vel á milli. Settu kremið á kökuna þegar hún er köld, til dæmis með sprautupoka og stjörnustúti. Rífið dökkt súkkulaði yfir til skrauts. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor)
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira