Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 14:15 Sergio Perez og Valtteri Bottas verða liðsfélagar í fyrsta sinn á næsta tímabili. Dan Mullan/Getty Images Cadillac mun senda lið til leiks í Formúlu 1 á næsta tímabili og hefur nú samið við ökumenn. Reynsluboltarnir Sergio Perez og Valtteri Bottas munu keyra Cadillac bílana. Þeir eiga fína ferla að baki og hafa tekið þátt í meira en tvö hundruð keppnum í Formúlu 1 en eru farnir að eldast og verða báðir orðnir 36 ára þegar næsta tímabil hefst. Bottas hefur ekið bíla Williams, Mercedes og Alfa Romeo. Hann er þriðji ökumaður Mercedes í ár en hefur ekki tekið þátt í neinni keppni. Perez hóf ferilinn hjá Sauber árið 2011 en hefur verið einnig verið á mála hjá McLaren, Racing Point og síðast Red Bull, en hætti störfum þar eftir síðasta tímabil. Two paths. One call of destiny.The Cadillac Formula 1 Team's future begins with them. pic.twitter.com/4r9g6IsDW1— Cadillac Formula 1 Team (@Cadillac_F1) August 26, 2025 „Samningurinn við Cadillac er mjög spennandi skref á mínum ferli. Frá því að við ræddum fyrst saman sá ég ástríðuna á bakvið þetta verkefni. Það er mikill heiður að vera hluti af liði sem mun þróast og með tímanum verða eitt af fremstu liðunum í Formúlu 1. Cadillac er goðsagnarkennt nafn í amerísku mótorsporti og það er stórt verkefni, frábært tækifæri, að vera hluti af hópnum sem færir félagið inn í Formúlu 1“ sagði Perez við undirritun samningsins. Akstursíþróttir Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þeir eiga fína ferla að baki og hafa tekið þátt í meira en tvö hundruð keppnum í Formúlu 1 en eru farnir að eldast og verða báðir orðnir 36 ára þegar næsta tímabil hefst. Bottas hefur ekið bíla Williams, Mercedes og Alfa Romeo. Hann er þriðji ökumaður Mercedes í ár en hefur ekki tekið þátt í neinni keppni. Perez hóf ferilinn hjá Sauber árið 2011 en hefur verið einnig verið á mála hjá McLaren, Racing Point og síðast Red Bull, en hætti störfum þar eftir síðasta tímabil. Two paths. One call of destiny.The Cadillac Formula 1 Team's future begins with them. pic.twitter.com/4r9g6IsDW1— Cadillac Formula 1 Team (@Cadillac_F1) August 26, 2025 „Samningurinn við Cadillac er mjög spennandi skref á mínum ferli. Frá því að við ræddum fyrst saman sá ég ástríðuna á bakvið þetta verkefni. Það er mikill heiður að vera hluti af liði sem mun þróast og með tímanum verða eitt af fremstu liðunum í Formúlu 1. Cadillac er goðsagnarkennt nafn í amerísku mótorsporti og það er stórt verkefni, frábært tækifæri, að vera hluti af hópnum sem færir félagið inn í Formúlu 1“ sagði Perez við undirritun samningsins.
Akstursíþróttir Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira