Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 20:01 Sýningin Venus sló í gegn í Ásmundarsal í ágúst. Sóllilja Tindsdóttir Ásmundarsalur fylltis af lífi og lit þegar þrjár sýningar af dansverkinu Venus fóru fram við frábærar undirtektir núna í ágúst. Verkið, sem er eftir danshöfundana Önnu Guðrún Tómasdóttur og Bjarteyju Elínu Hauksdóttur, þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama. Í fréttatilkynningu segir: „Venus dregur áhorfendur inn í óvenjulegan heim – útópíska plánetuna Venus, þar sem feðraveldið hefur aldrei verið til. Er um að ræða sjónræna og litríka danssýningu sem leikur sér með hugmyndir um kyngervi, fegurð og hlutgervingu kvenlíkamans. Í verkinu takast höfundarnir á við hið karllæga augnaráð með því að stíga inn í hlutgervinguna sjálfa, afbyggja hana og snúa henni á hvolf. Af þeim verður til dýrsleg vera sem ruglar mörkin milli hinnar vélrænu kvenveru, karlægra hugmynda og dýrslegs frelsis.“ Dansarar í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir Tónlist verksins er eftir Önnu Róshildi en hún skapar draumkenndan og spennandi hljóðheim sem dregur áhorfendur dýpra inn í sýninguna og styður við sjónrænt ferðalag verksins. „Gestir voru boðnir velkomnir inn í draumkennt rými með bleikum Venusdrykk í hönd, þar sem fáránleiki hlutgerfingarinnar varð hlægilegur og fegurð og ljótleiki renna saman. Áhorfendur upplifðu dansverk sem þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama.“ Flytjendur voru: Alice Romberg, Anna Guðrún Tómasdóttir, Anna Róshildur, Bjartey Elín Hauksdóttir, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa, Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir Ljósahönnun og tæknistjóri:Cristina Agueda Leikmyndahönnun:Ragnheiður Íris Ólafsdóttir Grafísk hönnun:Þorgeir K. Blöndal Hér má sjá fleiri vel valdar myndir frá sýningunni: Anna Róshildur hannaði hljóðmyndina.Sóllilja Tindsdóttir Gestir fengu bleika drykki og bleikar sýningarskrár.Sóllilja Tindsdóttir Verkið fór fram um alla byggingu.Sóllilja Tindsdóttir Sýning sem þorir að ýkja og ögra. Til hægri má sjá Bergþór og Albert sem voru meðal sýningargesta.Sóllilja Tindsdóttir Verkið snýr hlutgervingu kvenna á hvolf. Sóllilja Tindsdóttir Áhrifamiklir dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir eru danshöfundar verksins. Sóllilja Tindsdóttir Dansari í glugga. Sóllilja Tindsdóttir Gestir og dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Dansinn dunaði og gestir fylgdust með.Sóllilja Tindsdóttir Dansarinn og tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson var meðal gesta.Sóllilja Tindsdóttir Prúðbúinn gestur.Sóllilja Tindsdóttir Dansarar takast á.Sóllilja Tindsdóttir Glaðir gestir.Sóllilja Tindsdóttir Dans Menning Sýningar á Íslandi Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Venus dregur áhorfendur inn í óvenjulegan heim – útópíska plánetuna Venus, þar sem feðraveldið hefur aldrei verið til. Er um að ræða sjónræna og litríka danssýningu sem leikur sér með hugmyndir um kyngervi, fegurð og hlutgervingu kvenlíkamans. Í verkinu takast höfundarnir á við hið karllæga augnaráð með því að stíga inn í hlutgervinguna sjálfa, afbyggja hana og snúa henni á hvolf. Af þeim verður til dýrsleg vera sem ruglar mörkin milli hinnar vélrænu kvenveru, karlægra hugmynda og dýrslegs frelsis.“ Dansarar í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir Tónlist verksins er eftir Önnu Róshildi en hún skapar draumkenndan og spennandi hljóðheim sem dregur áhorfendur dýpra inn í sýninguna og styður við sjónrænt ferðalag verksins. „Gestir voru boðnir velkomnir inn í draumkennt rými með bleikum Venusdrykk í hönd, þar sem fáránleiki hlutgerfingarinnar varð hlægilegur og fegurð og ljótleiki renna saman. Áhorfendur upplifðu dansverk sem þorir að ögra, ýkja og spyrja stórra spurninga um eðli kyns og líkama.“ Flytjendur voru: Alice Romberg, Anna Guðrún Tómasdóttir, Anna Róshildur, Bjartey Elín Hauksdóttir, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa, Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir Ljósahönnun og tæknistjóri:Cristina Agueda Leikmyndahönnun:Ragnheiður Íris Ólafsdóttir Grafísk hönnun:Þorgeir K. Blöndal Hér má sjá fleiri vel valdar myndir frá sýningunni: Anna Róshildur hannaði hljóðmyndina.Sóllilja Tindsdóttir Gestir fengu bleika drykki og bleikar sýningarskrár.Sóllilja Tindsdóttir Verkið fór fram um alla byggingu.Sóllilja Tindsdóttir Sýning sem þorir að ýkja og ögra. Til hægri má sjá Bergþór og Albert sem voru meðal sýningargesta.Sóllilja Tindsdóttir Verkið snýr hlutgervingu kvenna á hvolf. Sóllilja Tindsdóttir Áhrifamiklir dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Bjartey Elín Hauksdóttir og Anna Guðrún Tómasdóttir eru danshöfundar verksins. Sóllilja Tindsdóttir Dansari í glugga. Sóllilja Tindsdóttir Gestir og dansarar. Sóllilja Tindsdóttir Dansinn dunaði og gestir fylgdust með.Sóllilja Tindsdóttir Dansarinn og tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson var meðal gesta.Sóllilja Tindsdóttir Prúðbúinn gestur.Sóllilja Tindsdóttir Dansarar takast á.Sóllilja Tindsdóttir Glaðir gestir.Sóllilja Tindsdóttir
Dans Menning Sýningar á Íslandi Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira