Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 16:33 Þessar kalkúnabollur svo góðar og kókos límónusósan enn betri. Heimagerðar kjötbollur í góðri sósu eru réttur sem klikkar sjaldan. Að þessu sinni deilir Helga Margrét Gunnarsdóttir, matgæðingur og næringaráðgjafi, betur þekkt sem Helga Magga, uppskrift að bragðgóðum kalkúnabollum í kókos og límónu sósu. Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings
Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira