Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Lovísa Arnardóttir skrifar 20. ágúst 2025 12:34 Sérhönnuðum vöruflutningapöllum, sem fluttu kirkjuna, var fjarstýrt. Vísir/EPA Flutningum kirkjunnar í Kiruna í nýjan miðbæ bæjarins er nú lokið. Flutningarnir hófust í gær og var tekin pása síðdegis í gær. Flutningar hófust aftur klukkan átta í morgun að staðartíma og er nú lokið. Kirkjan er flutt vegna stækkunar járngrýtisnámu LKAB við bæinn. Um sex þúsund íbúar þurfa að flytja heimili sitt vegna stækkunar námunnar. Stór hluti þeirra er þegar fluttur en áætlað er að flutningum og byggingu nýja bæjarins verði lokið 2032. Kirkjan er 113 ára gömul og er um 672 tonn. Hún er 40 metrar á hæð Hún hefur oft verið kosin fallegasta bygging Svíþjóðar. Kirkjunni hefur nú verið lyft á nokkra vöruflutningapalla sem er fjarstýrt og verður á tveimur dögum flutt um hálfan kílómetra á klukkustund í nýjan miðbæ Kiruna. Fylgst var með flutningunum í beinni vakt á vef sænska ríkissjónvarpsins, SVT, og er nú hægt að sjá flutninginn á 45 sekúndum í mynbandi þar. Hægt er að horfa hér. Til að flutningarnir tækjust þurfti að breikka vegi, fjarlægja ýmsa ljósastaura og fara í ýmsar framkvæmdir. Kirkjan var hífð upp á sérhannaðan flutningapall sem var fjarstýrt. Hámarkshraði við flutninganna var 500 metrar á klukkustund en flytja þurfti kirkjuna um fimm kílómetra. Prestur og biskup svæðisins blessuðu flutninginn áður en hann hófst. Mikill fjöldi fylgdist með flutningunum í Kiruna og á netinu. Karl Gústaf Svíakonungur kom til Kiruna í dag til að fylgjas með. Asa Nystrom biskup blessaði flutninginn í gær. Vísir/EPA Flutningur kirkjunnar og bæjarins er ekki óumdeildur. Samar hafa fordæmt flutninginn en þeir hafa í þúsundir ára smalað hreindýrum á svæðinu. Samar hafa varað við því að stækkun námunnar geti haf slæm áhrif á leið hreindýranna á milli svæða auk þess sem það muni hafa slæm áhrif á atvinnumöguleika smalara á svæðinu. Svíþjóð Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Um sex þúsund íbúar þurfa að flytja heimili sitt vegna stækkunar námunnar. Stór hluti þeirra er þegar fluttur en áætlað er að flutningum og byggingu nýja bæjarins verði lokið 2032. Kirkjan er 113 ára gömul og er um 672 tonn. Hún er 40 metrar á hæð Hún hefur oft verið kosin fallegasta bygging Svíþjóðar. Kirkjunni hefur nú verið lyft á nokkra vöruflutningapalla sem er fjarstýrt og verður á tveimur dögum flutt um hálfan kílómetra á klukkustund í nýjan miðbæ Kiruna. Fylgst var með flutningunum í beinni vakt á vef sænska ríkissjónvarpsins, SVT, og er nú hægt að sjá flutninginn á 45 sekúndum í mynbandi þar. Hægt er að horfa hér. Til að flutningarnir tækjust þurfti að breikka vegi, fjarlægja ýmsa ljósastaura og fara í ýmsar framkvæmdir. Kirkjan var hífð upp á sérhannaðan flutningapall sem var fjarstýrt. Hámarkshraði við flutninganna var 500 metrar á klukkustund en flytja þurfti kirkjuna um fimm kílómetra. Prestur og biskup svæðisins blessuðu flutninginn áður en hann hófst. Mikill fjöldi fylgdist með flutningunum í Kiruna og á netinu. Karl Gústaf Svíakonungur kom til Kiruna í dag til að fylgjas með. Asa Nystrom biskup blessaði flutninginn í gær. Vísir/EPA Flutningur kirkjunnar og bæjarins er ekki óumdeildur. Samar hafa fordæmt flutninginn en þeir hafa í þúsundir ára smalað hreindýrum á svæðinu. Samar hafa varað við því að stækkun námunnar geti haf slæm áhrif á leið hreindýranna á milli svæða auk þess sem það muni hafa slæm áhrif á atvinnumöguleika smalara á svæðinu.
Svíþjóð Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira