Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 19:02 Adrien Rabiot er þekktari enda franskur landsliðsmaður sem hefur spilað fyirr PSG og Juventus á síðustu árum. EPA/DANIEL DAL ZENNARO Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Marseille, tók mjög hart á hegðun tveggja leikmanna sinna. Báðum var vísað á dyr hjá félaginu. De Zerbi hefur nefnilega tilkynnt leikmönnunum að þeir spili ekki aftur fyrir félagið undir hans stjórn. Leikmennirnir eru Adrien Rabiot og Jonathan Rowe. Þeir fóru að slást eftir að liðið tapaði á móti Rennes í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. 🚨⚠️ OFFICIAL: Olympique Marseille confirm Adrien Rabiot and Jonathan Rowe are available for sale.Their chapter at OM is considered over. pic.twitter.com/RHpzf45TYg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Marseille staðfesti í dag að leikmennirnir séu komnir á sölulista og hafa nú til 1. september til að finna sér nýtt félag. „Þessi ákvörðun var tekin af því að þetta var algjörlega óásættanleg hegðun í búningsklefanum eftir leikinn á móti Stade Rennais FC. Allir í teyminu voru sammála um þetta og við erum með þessu að fylgja siðareglum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. Rabiot og Rowe var tilkynnt þetta á mánudaginn. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið. 🚨Officiel : L’Olympique de Marseille annonce qu’Adrien Rabiot et Jonathan Rowe ont été placéssur la liste des transferts par le club. pic.twitter.com/LTqDTzMwdL— Fabrice Hawkins (@FabriceHawkins) August 19, 2025 Franski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
De Zerbi hefur nefnilega tilkynnt leikmönnunum að þeir spili ekki aftur fyrir félagið undir hans stjórn. Leikmennirnir eru Adrien Rabiot og Jonathan Rowe. Þeir fóru að slást eftir að liðið tapaði á móti Rennes í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. 🚨⚠️ OFFICIAL: Olympique Marseille confirm Adrien Rabiot and Jonathan Rowe are available for sale.Their chapter at OM is considered over. pic.twitter.com/RHpzf45TYg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2025 Marseille staðfesti í dag að leikmennirnir séu komnir á sölulista og hafa nú til 1. september til að finna sér nýtt félag. „Þessi ákvörðun var tekin af því að þetta var algjörlega óásættanleg hegðun í búningsklefanum eftir leikinn á móti Stade Rennais FC. Allir í teyminu voru sammála um þetta og við erum með þessu að fylgja siðareglum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. Rabiot og Rowe var tilkynnt þetta á mánudaginn. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið. 🚨Officiel : L’Olympique de Marseille annonce qu’Adrien Rabiot et Jonathan Rowe ont été placéssur la liste des transferts par le club. pic.twitter.com/LTqDTzMwdL— Fabrice Hawkins (@FabriceHawkins) August 19, 2025
Franski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira