Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 20:15 Hér er að finna nokkur einföld og skotheld ráð til að draga úr streitu yfir vikuna. Getty Streita er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og getur haft áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu okkar. Með nokkrum einföldum ráðum er hægt að róa taugakerfið og koma í veg fyrir að streitan hafi of mikil áhrif á okkar daglega líf. Meðvituð öndun Fyrsta skrefið að vellíðan er meðvituð öndun. Hún spilar stóran þátt í að núlstilla kerfið okkar. Með því að anda djúpt inn um nefið og hægt út um munninn getur þú hjálpað taugakerfinu að slaka á. Getty Reguleg hreyfing Stuttur göngutúr eða léttar æfingar hjálpa líkamanum að losa um spennu og framleiða boðefni sem stuðla að vellíðan. Regluleg hreyfing hefur einnig jákvæð áhrif á svefn og getur dregið úr kvíða og streitu. Náttúran og ferskt loft Farðu út í náttúruna og njóttu kyrrðarinnar, ferska loftsins og orkunnar sem hún gefur. Það er svo endurnærandi fyrir líkama og sál.GettyGóð kvöldrútína Komdu því í vana þinn að hafa sömu rútínuna á kvöldið. Það hjálpar þér við að ná þér niður og slaka á eftir annasaman dag. Til dæmis með því að fara heitt bað, fara út vinnufötunum í mjúkan kósýgalla eða náttföt, hlustað á notalega tónlist og fengið þér heitt te eða magnesíum.Þá er mikilvægt að takmarka skjánotkun fyrir svefninn. Leggðu það í vana þinn að slökkva á öllum tækjum um það bil klukkutíma áður en þú leggst upp í rúm.Getty Heilsa Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Meðvituð öndun Fyrsta skrefið að vellíðan er meðvituð öndun. Hún spilar stóran þátt í að núlstilla kerfið okkar. Með því að anda djúpt inn um nefið og hægt út um munninn getur þú hjálpað taugakerfinu að slaka á. Getty Reguleg hreyfing Stuttur göngutúr eða léttar æfingar hjálpa líkamanum að losa um spennu og framleiða boðefni sem stuðla að vellíðan. Regluleg hreyfing hefur einnig jákvæð áhrif á svefn og getur dregið úr kvíða og streitu. Náttúran og ferskt loft Farðu út í náttúruna og njóttu kyrrðarinnar, ferska loftsins og orkunnar sem hún gefur. Það er svo endurnærandi fyrir líkama og sál.GettyGóð kvöldrútína Komdu því í vana þinn að hafa sömu rútínuna á kvöldið. Það hjálpar þér við að ná þér niður og slaka á eftir annasaman dag. Til dæmis með því að fara heitt bað, fara út vinnufötunum í mjúkan kósýgalla eða náttföt, hlustað á notalega tónlist og fengið þér heitt te eða magnesíum.Þá er mikilvægt að takmarka skjánotkun fyrir svefninn. Leggðu það í vana þinn að slökkva á öllum tækjum um það bil klukkutíma áður en þú leggst upp í rúm.Getty
Heilsa Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira