Júlíus: Ógeðslega sætt Árni Jóhannsson skrifar 18. ágúst 2025 21:31 Júlíus Mar var frábær í dag og leiddi sína menn til sigurs. Vísir / Diego KR vann flottan sigur á Fram fyrr í kvöld 0-1 á Lambhagavellinum. Júlíus Mar Júlíusson bar fyrirliðabandið í dag og leiddi sína menn til sigurs. Hann var í viðtali við Gulla Jónss. strax eftir leik. „Þetta var ógeðslega sætt“, sagði fyrirliði KR Júlíus Mar Júlíusson strax eftir leik. „Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir fyrir okkur varnarmennina. 1-0 bara geggjað. Þrjú stig.“ Það var nóg að gera hjá varnarmönnum KR í dag við að sigla sigrinum heim. „Já heldur betur. Og við gerðum þetta vel. Við sofnuðum stundum á verðinum en vorum ekki að fá mörg færi á okkur. Ég er ekki vanur að spila svona en þetta sýnir bara karakterinn í liðinu að klára þennan leik.“ Var mögulega smá breytt upplegg? „Nei, þetta var svipað og á móti Aftur en við komumst yfir og þá bara fórum við í þetta að sparka langt og verja þetta. Þetta var ekki nógu gott sóknarlega í seinni en sigur er sigur.“ Og þessi sigur er mikilvægur ekki satt? „Hann er mjög mikilvægur í þessari stöðu sem við erum í og við ætlum að halda áfram að vinna næstu leiki til að koma okkur ofar í töfluna.“ Júlíus fór oft í langferðalög og bar upp boltann til að reyna að skapa hættu fyrir KR og var spurður að því hvernig lappirnar væru. „Þær eru þreyttar en þær eru í góðu standi.“ KR Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Þetta var ógeðslega sætt“, sagði fyrirliði KR Júlíus Mar Júlíusson strax eftir leik. „Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir fyrir okkur varnarmennina. 1-0 bara geggjað. Þrjú stig.“ Það var nóg að gera hjá varnarmönnum KR í dag við að sigla sigrinum heim. „Já heldur betur. Og við gerðum þetta vel. Við sofnuðum stundum á verðinum en vorum ekki að fá mörg færi á okkur. Ég er ekki vanur að spila svona en þetta sýnir bara karakterinn í liðinu að klára þennan leik.“ Var mögulega smá breytt upplegg? „Nei, þetta var svipað og á móti Aftur en við komumst yfir og þá bara fórum við í þetta að sparka langt og verja þetta. Þetta var ekki nógu gott sóknarlega í seinni en sigur er sigur.“ Og þessi sigur er mikilvægur ekki satt? „Hann er mjög mikilvægur í þessari stöðu sem við erum í og við ætlum að halda áfram að vinna næstu leiki til að koma okkur ofar í töfluna.“ Júlíus fór oft í langferðalög og bar upp boltann til að reyna að skapa hættu fyrir KR og var spurður að því hvernig lappirnar væru. „Þær eru þreyttar en þær eru í góðu standi.“
KR Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31